bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 08:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 09:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég hef ekki prófað E39 M5 :cry:

En ég hef prófað Mcoupé 8)

Nei, það er satt hann er ekki sérlega þungur - en það má heldur ekki gleyma því að E34 M5 er líka flykki :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
Ég hef ekki prófað E39 M5 :cry:

En ég hef prófað Mcoupé 8)

Nei, það er satt hann er ekki sérlega þungur - en það má heldur ekki gleyma því að E34 M5 er líka flykki :wink:


Og þess vegna er E30 lang bestur ;)
Ég hef keyrt E36 325i, 523i E39, M5 E34, 540i E39,
verð að fá að sitja allaveganna í M coupe og M5 E39,,
Minn var sprækari en þeir sem ég hef keyrt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 09:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
gstuning wrote:
bebecar wrote:
Ég hef ekki prófað E39 M5 :cry:

En ég hef prófað Mcoupé 8)

Nei, það er satt hann er ekki sérlega þungur - en það má heldur ekki gleyma því að E34 M5 er líka flykki :wink:


Og þess vegna er E30 lang bestur ;)
Ég hef keyrt E36 325i, 523i E39, M5 E34, 540i E39,
verð að fá að sitja allaveganna í M coupe og M5 E39,,
Minn var sprækari en þeir sem ég hef keyrt


Enda er þinn með M vél og þar að auki ekki hægt að segja að hann sé þungur. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 09:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég held að menn verði að keyra svona 400ha 400nm bíl í einhvern tíma og það með DSC off til að kunna að meta þetta. Það er miklu meiri no brainer að keyra litla létta bíla.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 09:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
Ég held að menn verði að keyra svona 400ha 400nm bíl í einhvern tíma og það með DSC off til að kunna að meta þetta. Það er miklu meiri no brainer að keyra litla létta bíla.


Þetta er 500 NM ;) :twisted:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 09:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
:shock: ok 400nm við 1800rpm.. eða er ég ekki með þetta.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 10:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
:shock: ok 400nm við 1800rpm.. eða er ég ekki með þetta.


Það sem ég var að tala um í gær var á þann veginn að bíllinn er að toga eitthvað í kringum 400 nm í kringum það snúningssvið sem margir eru að sleppa kúplingunni eða ca. 1800-2200 rpm, á 2000rpm er bíllinn að skila nánast því næstum 400 nm.

Biðst afsökunar á því ef ég hef orðað þetta vitlaust.

Getur séð þetta hér: http://www.superchips.co.uk/curves/m5.pdf

Þetta er aflkúrfan tekin af heimasíðu superchips. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Last edited by Jss on Fri 11. Jun 2004 11:10, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 10:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
hehehehehe!!!!

ég skil alveg hvað þú meinar, er bara að rugla í þér.

400nm var bara typo. átti að sjálfsögðu að vera 500nm.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 10:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
hehehehehe!!!!

ég skil alveg hvað þú meinar, er bara að rugla í þér.

400nm var bara typo. átti að sjálfsögðu að vera 500nm.


OK, ég hélt líka að þú vissir töluvert betur en þetta, en aldrei að vita hvað menn gera ef þreytan grípur þá. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jss wrote:
fart wrote:
:shock: ok 400nm við 1800rpm.. eða er ég ekki með þetta.


Það sem ég var að tala um í gær var á þann veginn að bíllinn er að toga eitthvað í kringum 400 nm í kringum það snúningssvið sem margir eru að sleppa kúplingunni eða ca. 1800-2200 rpm, á 2000rpm er bíllinn að skila nánast því næstum 400 nm.

Biðst afsökunar á því ef ég hef orðað þetta vitlaust.

Getur séð þetta hér: http://www.superchips.co.uk/curves/m5.pdf

Þetta er aflkúrfan tekin af heimasíður superchips. ;)


400nm í 2200 = 123hö

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 11:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
eitt orð: SPENNTUR! :D

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 11:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
eitt orð: SPENNTUR! :D


Ég get skilið það, ég væri að farast úr spenningi ef ég væri að gera slíkt hið sama, gæti varla setið kyrr. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group