Takk fyrir strákar, hann verður vonandi orðinn góður á næstunni, langar meira að taka fóðringar og þessháttar í gegn áður en það verður farið í útlitið
ronny wrote:
Til hamingju með gripinn !
Huggulegur bíll ! ! !
Er brotinn gormur hægra megin aftan ? ? ?
Nibbs, báðir heilir að aftan, hinsvegar er brotinn gormur hægra megin að framan sem gæti verið að orsaka þennan halla, held reyndar að þeir séu brotnir báðu megin að framan, en meira farið af hægra megin,
ætli maður byrji ekki á því að jafna þá með slípirokknum og sjá hvort hann skáni 
Það er nú venjan að menn séu ekki að skera orginal gorma....