bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 172 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 12  Next
Author Message
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 09:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Á þriðjudagin lét ég verða að því að kaupa mér draumabílinn. Fyrir valinu varð Carbonsvartur E39 M5 "moli". Smá info.

Framleiddur 10/99
Á götuna 11/99
Keyrður 77þús km
Einn eigandi
100% þjónustaður
Svart leður/rúskinn
18" orginal magnesíum felgurnar +
17" M vetrarfelgur og dekk (234/45-17)
og fullt af öðru stuffi.
t.d. V-Max :shock:

Smári fór og græjaði þetta fyrir mig. Þurfti að fara alla leiðina niður í Alpa, og pína sig í að keyra vagninn 1000km leið, hefur örugglega verið að drepast úr leiðindum.

Núna er hann í skipi, og lendir 16. júní.

Ég á því miður bara þessar myndir, en mun að sjálfsögðu setja fleiri inn um leið og ég fæ þær eða tek.

Here you go
Image Image

Image Image

Image

Nú brosir maður bara hringin :D

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Mon 21. Jun 2004 20:47, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 09:21 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Magnað, til hamingju með gripinn :)

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 09:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Öss... til hamingju með þetta!

Þetta verður gaman að sjá. :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 09:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Nojojoj...
hann er ógeðslega fallegur ;)
Tilhamingju ég skal brosa með þér :D

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 09:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Til hamingju - NO GUTS NO GLORY!

Annars er mjög gaman að sjá drauminn þinn rætast og sérstaklega þegar margir héldu kannski að þetta væri bara í "nösunum" :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 09:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 23:23
Posts: 29
Congrats!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 09:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
OMG :shock:

Þessi er magnaður! Til hamingju með innkaupin!

Hlakka til að sjá hann og máta áklæðið. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 09:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Áfram SW 111 crew! 8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 10:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Glæsilegt, gargandi snilld er þetta!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 10:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Innilega til hamingju, hlakka mikið til að sjá bílinn fyrir framan mig. ;) :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 10:06 
carbon svartur ooowns


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 10:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Glæsilegur, til hamingju. Alltaf gaman að fá fleiri E39 M5 á klakann.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 10:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það hefði verið gaman að meika bíladaga, en ég næ því ekki. Of stuttur tími nema maður sofi hjá einhverjum tollara.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Til hamingju með þetta gaur! Ég hlakka til að sjá gripinn!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 11:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 09. Jun 2004 11:58
Posts: 20
Location: Reykjavík
Til lukku með þetta kallinn, þetta setur aukna pressu á mann að bæta ákveðnu í bílahópinn. Eftir að hafa ekið talsvert á E39 M5 væri það understatement ef að ég segði ekki að þú átt mikið í vændum - talsvert mikið. :shock: Væri ekki hissa á því að konan væri farinn að kvarta yfir mikilli yfirvinnu hjá þér eftir að þú setur hann á götuna. Enn og aftur til hamingju - svona á að gera hlutina.

_________________
_________________
BMW E92 335i 2009 Sparkling Graphite
BMW E60 530i 2003 Black Sapphire
BMW E39 M5 2001 Le Mans Blue


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 172 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 12  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group