bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ég trúi á Mótor
PostPosted: Wed 07. Aug 2013 18:06 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 23. Jan 2008 23:48
Posts: 106
Sælir
Er ekki málið að stofna Mótor trúnna?
Nýtt trúarfélag sem fær fría lóð til að byggja kirkju með lyftu eða tvem :D og ríkið borgaðr félagsgjöldinn :D
Þetta eru lögin http://www.althingi.is/altext/stjt/1999.108.html ég sé ekkert sem bannar okkur þetta.
Munurinn að trúa á mótor og Guð er að fólk hefur séð og snert mótora á meðan það er vakandi :D
Ræðum málin \:D/ ég er maður í þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ég trúi á Mótor
PostPosted: Wed 07. Aug 2013 19:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 11. Oct 2010 21:29
Posts: 66
hvað þurfa margir að trúa á motor?. og hvað eigum við að hafa margar lyftur?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ég trúi á Mótor
PostPosted: Wed 07. Aug 2013 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Það er til Church of Copyism..:) Þeir trúa á hið heilaga Ctrl-C, Ctrl-V eða eitthvað í þá áttina hehe :)
http://en.wikipedia.org/wiki/Missionary ... f_Kopimism

Ég sé ekki að þetta ætti að verða vandamál ef út í það væri farið..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ég trúi á Mótor
PostPosted: Wed 07. Aug 2013 20:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Getum við fengið ríkið til þess að bera kostnað af því að leggja braut á lóðinni sem yrði úthlutað?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ég trúi á Mótor
PostPosted: Wed 07. Aug 2013 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
LEAR wrote:
Sælir
Er ekki málið að stofna Mótor trúnna?
Nýtt trúarfélag sem fær fría lóð til að byggja kirkju með lyftu eða tvem :D og ríkið borgaðr félagsgjöldinn :D
Þetta eru lögin http://www.althingi.is/altext/stjt/1999.108.html ég sé ekkert sem bannar okkur þetta.
Munurinn að trúa á mótor og Guð er að fólk hefur séð og snert mótora á meðan það er vakandi :D
Ræðum málin \:D/ ég er maður í þetta.


þetta er snilldar hugmynd :lol: :thup: :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ég trúi á Mótor
PostPosted: Wed 07. Aug 2013 21:58 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 23. Jan 2008 23:48
Posts: 106
gardara wrote:
Getum við fengið ríkið til þess að bera kostnað af því að leggja braut á lóðinni sem yrði úthlutað?

Það er noturlega partur af trúnni að keyra hratt svo við verðum að skoða þann möguleika.
Þjóðkirkjan fær 4.5 miljarða úr ríkisjóði á ári svo er ekki sangjarnt að við fáum part af þeirri upphæð til að stunda okkar trú?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ég trúi á Mótor
PostPosted: Wed 07. Aug 2013 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Vélin Mín
þú sem ert húddinu
helgist þitt power tilkomi þitt torque
Verði þinn áræðanleiki, i dag sem á morgunn
gefðu mér gott run
og fyrir gef mér allar bilanir
hvenær sem er og alltaf
Eigi leyf mér þá freistingu að skjóta á þig nítro
og turbovæða í kjölfarið
því að veskið er tómt
brautin er engin
ég er wannabe
Auli

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ég trúi á Mótor
PostPosted: Wed 07. Aug 2013 22:33 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Vélin Mín
þú sem ert húddinu
helgist þitt power tilkomi þitt torque
Verði þinn áræðanleiki, i dag sem á morgunn
gefðu mér gott run
og fyrir gef mér allar bilanir
hvenær sem er og alltaf
Eigi leyf mér þá freistingu að skjóta á þig nítro
og turbovæða í kjölfarið
því að veskið er tómt
brautin er engin
ég er wannabe
Auli


Góð byrjun, ágætis bæn en fór ekki endirinn fyrir bý? :)

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ég trúi á Mótor
PostPosted: Wed 07. Aug 2013 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Joolli wrote:

Góð byrjun, ágætis bæn en fór ekki endirinn fyrir bý? :)


Jú,, eins og flest annað sem snýr að Íslensku mótorsporti.......... því miður





ps........ einn ekkert of jákvæður :lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ég trúi á Mótor
PostPosted: Wed 07. Aug 2013 23:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Alpina wrote:
Vélin Mín
þú sem ert húddinu
helgist þitt power tilkomi þitt torque
Verði þinn áræðanleiki, i dag sem á morgunn
gefðu mér gott run
og fyrir gef mér allar bilanir
hvenær sem er og alltaf
Eigi leyf mér þá freistingu að skjóta á þig nítro
og turbovæða í kjölfarið
því að veskið er tómt
brautin er engin
ég er wannabe
Auli



:lol: :lol2: :rollinglaugh:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ég trúi á Mótor
PostPosted: Wed 07. Aug 2013 23:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
hahahaha snilld ég er inn

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ég trúi á Mótor
PostPosted: Wed 07. Aug 2013 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta er nú ekki alveg nýr brandari, hefur verið gert, var stoppað af yfirvaldinu í það skiptið var það e-h körfubolltaguð

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ég trúi á Mótor
PostPosted: Thu 08. Aug 2013 10:01 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 23. Jan 2008 23:48
Posts: 106
íbbi_ wrote:
þetta er nú ekki alveg nýr brandari, hefur verið gert, var stoppað af yfirvaldinu í það skiptið var það e-h körfubolltaguð

Ég var nú ekki að meina þetta sem brandara. Lögin segja meðal annars þetta

"Rétt eiga menn á að stofna trúfélög og iðka trú sína í samræmi við sannfæringu hvers og eins. Eigi má þó fremja neitt sem er gagnstætt góðu siðferði og allsherjarreglu. Á sama hátt eiga menn rétt á að stofna félög um hvers konar kenningar og lífsskoðanir, þ.m.t. um trúleysi."

Og þú getur ekki fundið einn efasemdarmann í heiminum sem heldur fram að motor sé ekki til enn hins vegar getur þú fundið miljónir sem halda fram að guð sé ekki til.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ég trúi á Mótor
PostPosted: Thu 08. Aug 2013 10:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég er ekki að taka afstöðu til málefnissins sem slíks (hvað mótor varðar) heldur bara að benda á að þetta hefur verið reynt.

þeir gengu eins langt og þeir komust með þetta. en voru stoppaðir

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group