Alpina wrote:
bimminn wrote:
Óska eftir mótor með rafkerfi og tölvu, þetta er að fara í e34.
Það sem kemur til greina er m50b25 eða stærra displacement, til dæmis M60B30 eða M60B40.
Pm ef þið eruð með eitthvað
M60 er ekki BARA M60,, það þarf HELLING í viðbót
Ef þetta er 91 er BARA vélin sem þarf,, plug and play Finnst vert að taka það fram að þetta á við ef um M50B25 er að ræða. Veit að þú veist það, en svarið þitt getur verið svoldið ruglandi

Fyrir M60 þá þarftu:
Vél
Gírkassa (eða skiptingu ef þú vilt hafa það þannig)
Allt saman til að bolta þetta í bílinn.
Öðruvísi stýrisbox (það er allavega öðruvísi í 8cyl bílunum, kannski sleppur að nota orginalið)
Öðruvísi bremsukerfi (ekki pláss fyrir booster á sínum venjulega stað)
Þetta er rándýrt dót og ekki auðfinnanlegt hér heima.
Fyrir M50 þarftu:
Vél.
Gróflega stekið saman.