bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: E36 í E30
PostPosted: Wed 09. Jun 2004 19:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Jan 2004 01:26
Posts: 59
Location: Reykjavík
er mikið mál að setja E36 vél í E30 bíl ?
eru einhverjar teikningar af vélunum á netinu ?

mér var boðið E36 325 vél úr tjónabíl :) bara spurning hvort þetta sé framkvæmanlegt.

_________________
Ægir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jun 2004 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það er aðili á spjallinu sem er búinn að þessu,,og hann getur sagt þér


,,,,,,,,,,,,,,,,,,ALLT,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jun 2004 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
þetta er mjög ervitt hvað kostar vélinn og hvað er síminn hjá gaurnum :?

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jun 2004 19:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Jan 2004 01:26
Posts: 59
Location: Reykjavík
gerði óskar þetta ekki ?

en vitiði um einhverjar teikningar af vélunum á netinu?

_________________
Ægir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jun 2004 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Stefan325i wrote:
þetta er mjög ervitt hvað kostar vélinn og hvað er síminn hjá gaurnum :?


host host. langar einghverjum í vel

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jun 2004 23:52 
já þettar mál og já þetta er mál og hvað ætlaru að gera við teikningar af vélunum og já þetta er mál


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 07:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Tommi Camaro wrote:
Stefan325i wrote:
þetta er mjög ervitt hvað kostar vélinn og hvað er síminn hjá gaurnum :?


host host. langar einghverjum í vel


Er þinn bíll klesstur? :shock:

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 11:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
minn eða tommaró ???

minn er í gúddy gír er bara að skrúfa saman.

já tommi M50 er bara kúl og svo túrbó á það og gaman gaman :D

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jonthor wrote:
Tommi Camaro wrote:
Stefan325i wrote:
þetta er mjög ervitt hvað kostar vélinn og hvað er síminn hjá gaurnum :?


host host. langar einghverjum í vel


Er þinn bíll klesstur? :shock:


Hvorugur þeirra er klesstur, þetta er bara einhver tjónabíll

Ég hef gert svona swap og það er þokkalegt jobb að afreka skal ég segja ykkur, er að fara gera það aftur rétt bráðum ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group