bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 11:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 29. Jul 2013 11:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
fékk leið á svarta range rover vogue sem ég átti og langaði í 7 línu
og datt inná þennan fína 745i

hann er með softclose og logic7 hljóðkerfinu og ehv fleira gotterýi
er alveg að elska hann


Image

Image

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Jul 2013 12:55 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Ljúft. Komdu með myndir af innvolsinu ;)

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Jul 2013 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þessum hef ég verið mikið á. voða basic búnaðarlega, en var alltaf afar ljúfur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Jul 2013 15:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
íbbi_ wrote:
þessum hef ég verið mikið á. voða basic búnaðarlega, en var alltaf afar ljúfur


afhverju hefuru verið mikið á honum? :)


já svona mjög basic nema style 92 felgur, logic 7 og softclose held ég

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Jul 2013 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Er softclose einhverskonar ljúflokunarbúnaður? En ég myndi kalla þetta upgrade frá Range Rover, mjög fallegur. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Jul 2013 17:43 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
Stílhreinn og virkilega flottar og sérstakar felgur.

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Jul 2013 18:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
SteiniDJ wrote:
Er softclose einhverskonar ljúflokunarbúnaður? En ég myndi kalla þetta upgrade frá Range Rover, mjög fallegur. :)


já þegar þú lokar hurðunum illa þá lokar hann fyrir þig

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Jul 2013 18:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
Doror wrote:
Stílhreinn og virkilega flottar og sérstakar felgur.

takk
já held það séu ansi fáir á svona felgum hérna

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Jul 2013 18:35 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
þessum hef ég verið mikið á. voða basic búnaðarlega, en var alltaf afar ljúfur


HAHA getur verið. Held að þú sért búinn að keyra flesta eða alla "merkilega" BMW á íslandi að þinni sögn s.s. e39m5, e60 og e65og oftast verið mikið á þeim :lol:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Jul 2013 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
98.OKT wrote:
íbbi_ wrote:
þessum hef ég verið mikið á. voða basic búnaðarlega, en var alltaf afar ljúfur


HAHA getur verið. Held að þú sért búinn að keyra flesta eða alla "merkilega" BMW á íslandi að þinni sögn s.s. e39m5, e60 og e65og oftast verið mikið á þeim :lol:


Maður er einmitt að heyra þetta


Image

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Jul 2013 03:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hehe :D


það var nú bara einfaldlega sú tíð fyrir nokkrum árum að það ætluðu allir að verða ríkir á bílabraski og hlóðu á sig bílum og bílalánum og bílar sem þessi og margir aðrir álíka flæddu inn í magni sem ég held að hafi ekki sést hérna áður. hvorki fyrir né eftir. ég var að vinna á bílasölu á þessum tíma og hjá þjónustaðila fyrir eitt af þessum merkjum.
var mikið í að redda mönnum með varahluti og bilanalestra og flr og var því yfirleitt með fullt planið af bílum sem ég átti ekkert í. svo er þetta nú ekki það stórt land að þú getir unnið í eða við bílasölu áður en þú ert búinn að sjá flesta þessa bíla margoft og jafnvel þekkt fleyri en einn eiganda.

þannig er það einfaldlega, við miðlum okkar þekkingu og reynslu á þessum vef. ég minni og aðrir sinni. ef það fer eitthvað í taugarnar á þér skalltu bara sleppa því að lesa póstana mína ;)


svenni, ingþór átti þennan bíl 2007 minnir mig frekar en 2006, ég er svo lelegur bjórsvelgur að ég endaði oftar en ekki sem driver, auk þess sem ég fékk hann stundum lánaðan hjá honum. ég kunni alltaf afar vel við þennan bíl og finnst felgurnar fara honum mjög vel

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Jul 2013 03:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
íbbi_ wrote:
ég kunni alltaf afar vel við þennan bíl og finnst felgurnar fara honum mjög vel



Er alveg sammála þessu :drool:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Jul 2013 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Fallegur bíll
Kannast við nokkra af fyrri eigendum

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Jul 2013 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Þótt ótrúlegt megi virðist þá voru þessi lína af felgum það dýrasta sem hægt var að fá . Allaveganna undir E63.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Aug 2013 17:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
slapi wrote:
Þótt ótrúlegt megi virðist þá voru þessi lína af felgum það dýrasta sem hægt var að fá . Allaveganna undir E63.

Haha magnað

Veistu hver prísinn var?

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group