hehe
það var nú bara einfaldlega sú tíð fyrir nokkrum árum að það ætluðu allir að verða ríkir á bílabraski og hlóðu á sig bílum og bílalánum og bílar sem þessi og margir aðrir álíka flæddu inn í magni sem ég held að hafi ekki sést hérna áður. hvorki fyrir né eftir. ég var að vinna á bílasölu á þessum tíma og hjá þjónustaðila fyrir eitt af þessum merkjum.
var mikið í að redda mönnum með varahluti og bilanalestra og flr og var því yfirleitt með fullt planið af bílum sem ég átti ekkert í. svo er þetta nú ekki það stórt land að þú getir unnið í eða við bílasölu áður en þú ert búinn að sjá flesta þessa bíla margoft og jafnvel þekkt fleyri en einn eiganda.
þannig er það einfaldlega, við miðlum okkar þekkingu og reynslu á þessum vef. ég minni og aðrir sinni. ef það fer eitthvað í taugarnar á þér skalltu bara sleppa því að lesa póstana mína

svenni, ingþór átti þennan bíl 2007 minnir mig frekar en 2006, ég er svo lelegur bjórsvelgur að ég endaði oftar en ekki sem driver, auk þess sem ég fékk hann stundum lánaðan hjá honum. ég kunni alltaf afar vel við þennan bíl og finnst felgurnar fara honum mjög vel