er með virkilega heillegt eintak af VTI civic sem mig langar að skipta fyrir BMW, týpa og vélarstærð skiptir nú ekki mestu máli. En þó minnst 2L
Nýlega skipt um tímareim, um 10 þúsund km síðan það var gert.
nýjir mótorpúðar á sama tíma
Nýuppteknar bremsudælur hringinn og nýtt í bremsum að aftan
ný smurður
og margt fleira, hjólalegur, ballansstangargummi, spindlar og svona slitfletir nýlega endurnýjaðir
nýlega heilsprautaður, virkilega flottur á litinn. Rauður/Appelsínugulur
Type-R framljós
Type-R grill
Type-R spoiler sem fór á í gær (25.06.13)
Flækjur, opið púst og 5" endakútur.
Geislaspilari með USB og Aux tengi, JBL keila og DSL magnari í skotti og Alpine Hátalarar
Orginal svuntur og sílsaplöst
Coilover að framan, orginal gormar að aftan
Skunk2 Dual Bend shortshifter. Virkilega þéttur kassi, skrallar ekki í einum einasta gír
+ eitthvað sem ég er að gleyma.. Án efa einn af þéttustu vti landsins
Verðhugmynd 550.000
Læt eina mynd fylgja
