bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 11:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 78 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject: Re: E39 M5 "2010"
PostPosted: Fri 24. May 2013 08:59 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
takk :D


já þurfum að græja það

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 M5 "2010"
PostPosted: Sat 25. May 2013 13:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Hljómar mjög vel, hef verið að spá í þetta lengi...

Er þetta bara hefðbundin "muffler-delete" cat-bak eða? Og resonater-um haldið?

Og, fékkstu stútana á Íslandi og hvar var þetta unnið? Og kvanti kosti??

Var lengi að spá í að panta stúta frá gaur á M5Board, en var aldrei búinn að því.

Væri líka gaman að fá að heyra þetta hjá þér seinna í sumar þegar ég verð á landinu.

Annars glæsilegur bíll í alla staði :thup:

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 M5 "2010"
PostPosted: Fri 31. May 2013 20:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
Giz wrote:
Hljómar mjög vel, hef verið að spá í þetta lengi...

Er þetta bara hefðbundin "muffler-delete" cat-bak eða? Og resonater-um haldið?

Og, fékkstu stútana á Íslandi og hvar var þetta unnið? Og kvanti kosti??

Var lengi að spá í að panta stúta frá gaur á M5Board, en var aldrei búinn að því.

Væri líka gaman að fá að heyra þetta hjá þér seinna í sumar þegar ég verð á landinu.

Annars glæsilegur bíll í alla staði :thup:



það er bara búið að fjarlægja endakúta

Frá Y kút eru 2.5'' rör sem enda í 3'' ryðfríum stútum.
endarnir eru bara 3'' ryðfrítt efni, ég á 1.5 m af þessu ef þig vantar, ég keypti auka,
kemur langbest út þannig finnst mér, lúkkar eins og OEM en eru sverari og vígalegri


ég fór með bílinn í betra púst í skógahlíð og sé ekki eftir því, þeir leggja metnað i þetta og gera þetta vel.
ég borgaði 40 þús með öllu efni. ( með því að setja Y kútinn undir , það var búið að fjarlægja hann undan bílnum )

ég semsagt lét setja Y kútinn undir aftur og smíðað frá því og alveg út.

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 M5 "2010"
PostPosted: Mon 22. Jul 2013 12:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
jæja búinn að keyra þennan bíl tæpa 10 þús km. Fæ ekki leið á þessum bíl
Hrikalega góður bíll.

Keypti glæný framdekk undir hann 235/35/19
keypti einnig undir hann 10mm spacera að framan, E39 gleypir allar framfelgur þannig mér fannst þetta must
Ein ný síðan í gær.

Image


eitt smá spólvideo

https://www.facebook.com/photo.php?v=10 ... =2&theater

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Jul 2013 17:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Þessi er orðinn að drauma E39 M5 eintakinu mínu :drool:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Jul 2013 22:18 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Virkilega flott og vel gert drift en SÆLL þetta kallar maður að taka áhættu, ansi þröngt og mikil hætta á umferð :shock:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 23. Jul 2013 00:26 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
98.OKT wrote:
Virkilega flott og vel gert drift en SÆLL þetta kallar maður að taka áhættu, ansi þröngt og mikil hætta á umferð :shock:



hehe það var að sjáflsögðu maður efst sem sagði til um hvort það væri bíll eða gangandi vegfarendur í kring :)
enda er þetta eina runnið sem ég tók, maður gerir svona voða sjaldan í svona umhverfi, en ég varð bara prufa þennan kafla þegar ég sá hann hehe


annars takk :thup:

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Aug 2013 21:33 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
bætti einum mola í safnið, AC Schnitzer 1988 E34 535i beinskiptur með óvenju mikið af búnað miðað við þennan aldur :lol:


Image


Veit ekkert hvað ég ætla gera við hann, En það kemur bara í ljós :thup:
það væri gaman að turbo væða þetta, og þá almennilega.
En ætli ég verði ekki dæmdur sem eyðinleggjari á góðu eintaki.
kemur í ljós....

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Aug 2013 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Velkominn..... i team E34,,,

Þessi vél er ÆÐI,, til blásturs,,, ÆÐI 8)



en ég á svosem,,öðruvísi æðislegann mótor ef þú vilt .. 3.8 24v :angel:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Aug 2013 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Næs, þessi er geðveikur!

Mér finnst þetta eiginlega bara flottasti e34 á klakanum. Til lukku með hann :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Aug 2013 00:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Glæsilegt eintak af E34. Í hópi þeirra allra bestu hérna á skerinu! Til hamingju með hann ;)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Aug 2013 02:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Dec 2011 03:41
Posts: 682
þessi E34 er geðveikur!

langaríhann :mrgreen: til hamingju

_________________
BMW E39 02' ///M5 [OK044]
BMW E60 05' ///M5 [OD896]
Seldir
Range Rover vogue 04' [VA038]
BMW E39 ///M5 [AP868]
BMW E39 ///M5 [VI232]
BMW E39 ///M5 [YS163]
BMW E36 ///M3 95' [MR159]
BMW Z3 Coupe 99' [ME157]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Aug 2013 02:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Aron123 wrote:
þessi E34 er geðveikur!

langaríhann :mrgreen: til hamingju

Til að selja aftur þá eða ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Aug 2013 02:54 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
þessi e34 er gourmé :drool:

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Aug 2013 03:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Dec 2011 03:41
Posts: 682
srr wrote:
Aron123 wrote:
þessi E34 er geðveikur!

langaríhann :mrgreen: til hamingju

Til að selja aftur þá eða ?


já ég myndi allavegana ekki rífa hann :)

_________________
BMW E39 02' ///M5 [OK044]
BMW E60 05' ///M5 [OD896]
Seldir
Range Rover vogue 04' [VA038]
BMW E39 ///M5 [AP868]
BMW E39 ///M5 [VI232]
BMW E39 ///M5 [YS163]
BMW E36 ///M3 95' [MR159]
BMW Z3 Coupe 99' [ME157]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 78 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group