Sjá hvort það sé einhver áhugi fyrir þessum..
Leyfi honum allavega að hanga hérna inni í smá stund

Bíllinn lýtur vel út að utan og er eins og nýr að innan.
Í bílnum eru leður sæti sem voru sett í hann árið 2005 og lýta mjög vel út (sjá mynd).
Bíllinn er framleiddur 1991 skv. fæðingavottorði, skráður á götuna 1993 og fluttur inn til Íslands í Mars 2000.
E36 325i Sedan
Litur: Diamant Scharwz
Mótor: M50B25 Non vanos
Ekinn 216 þús
Skipting: BSK
Svart leður
Topplúga
ABS
Angel eyes
Xenon í öllu! 8000k í aðalljósum og þokuljósum og 6000k í háu ljósunum
Efri spoiler á afturrúðu
Með 14 skoðun
Selst á 15" ómerkilegum álfelgum
Búið að skipta um á seinustu 2 árum:
Splunku ný Sachs kúpling (í 215.000 km)
Stýrisendi vm (í 215.xxx km)
Hedd og heddpakkningu (í ~200.xxx km)
Viftukúplingu (í ~200.xxx km)
Vatnskassa (í ~200.xxx km)
Vatnslás (í ~200.xxx km)
Loftflæðiskynjara
Pústskynjara
Bremsur (Rákaðir diskar að framan, sjá mynd)
Og eflaust eitthvað fleira sem ég er að gleyma
Gallar:
Smá beygla á vinstra frambretti (Verður lagað á næstunni, og sprautað) olíusmit frá drifi
Topplúga virkar ekki (mótor er ekki í) og framrúður virka stundum og stundum ekki.
ATH! Hægt að fá bílinn á felgunum sem sjást á myndunum en verð er miðað við að hann afhendist á ómerkilegum 15" álfelgum.
17" felgur 8" breiðar með splunku nýjum Interstate dekkjum með V munstri stærð: 205/40 R17
Verð: 690.000 kr.
Skipti sem koma til gerina: BMW (Með leðri) helst ekki minna en 2.0L.. E30, E38, E39 eða nýrra.
Götuskráðu enduro hjóli, helst 450cc 2007 árg eða nýrra, ekki eitthvað kínverskt rusl!
Honda, Kawasaki, Husqvarna, KTM eða eitthvað í þeim dúr.
Væri líka til í að skoða skipti á flottum 2,8 gamla boddys patrol.
Edit: myndirnar sem voru hér af honum að innan ofl duttu greinilega allar út.. en hér er ein splunku ný, tekin í dag (12.06.13)
BMW E36 325i 1991 by
H. Jökull, on Flickr