bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 11. Jul 2013 20:05 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Apr 2008 23:48
Posts: 227
Location: garður
var að fá mér þennan . Bmw nr4 sem ég hef átt:D
fór úr e46 316 coupe í e46 316 touring .

en ég er allavegana bara sáttur með hann einsog er fullt af aukabúnaði og lítur sæmilega út
á samt eftir að dunda mér einhvað í honum .og er strax byrjaður að búa til lista yfir það
sem mig langar að gera við hann . :D

Um bílinn:
Keyrður 140.xxx
116 hestöfl
1800 vél
Sjálfskiptur
Xenon kerfi
sjónvarp
bakkskynjarar
cruise control
webasto miðstöð
voise recognition
aircondition
sportsæti
6 diska magasín


Fæðingarvottorðið fyrir bílinn
169 EU3 EXHAUST EMISSIONS NORM
205 AUTOMATIC TRANSMISSION
249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
261 SIDE AIRBAG FOR REAR PASSENGERS
302 ALARM SYSTEM
423 FLOOR MATS, VELOUR
473 ARMREST, FRONT
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
550 ON-BOARD COMPUTER
602 ON-BOARD MONITOR WITH TV
620 VOICE INPUT SYSTEM
644 PREP. FOR. MOB. PH. BLUET. INTERF.
650 CD PLAYER
672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
818 MAIN BATTERY SWITCH
842 COLD CLIMATE VERSION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
880 ENGLISH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
916 DEVELOPMENT VEHICLE W/O CONSERVATION
926 SPARE WHEEL
991 PRE-SERIES MANAGEMENT

286 LT/ALY WHEELS
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
851 LANGUAGE VERSION GERMAN

tók nokkrar nýjar myndir af honum . samt bara á síma :D .

Image
Image
Image
Image

en hann er kominn á oem gorma að framan og það var líka skift um dempara að framan .
langar að lækka hann en ætla að bíða með það til næsta sumars .


Last edited by gunnar695 on Tue 30. Jul 2013 20:09, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e46 touring 2003
PostPosted: Thu 11. Jul 2013 20:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Já sæll. Skuggalegur bíll.

Var þetta gamli eigandinn? :alien:
Image

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e46 touring 2003
PostPosted: Thu 11. Jul 2013 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þessi er helvíti flottur. sportstólar og stóri skjárinn

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e46 touring 2003
PostPosted: Thu 11. Jul 2013 21:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Apr 2008 23:48
Posts: 227
Location: garður
ppp wrote:
Já sæll. Skuggalegur bíll.

Var þetta gamli eigandinn? :alien:
Image


Haha ja það er spurning. Hann er allavegana vel svartur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e46 touring 2003
PostPosted: Thu 11. Jul 2013 21:46 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Apr 2008 23:48
Posts: 227
Location: garður
íbbi_ wrote:
þessi er helvíti flottur. sportstólar og stóri skjárinn


Ja ac og cruze lika . Vantar að vísu topplugu og leður
En ég er alveg sáttur með hann svona


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e46 touring 2003
PostPosted: Thu 11. Jul 2013 21:52 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Apr 2008 23:48
Posts: 227
Location: garður
Ég er að spá í að polera lippið á felgunum . Finst þær tínast svoldið
Svona svartar.

Hvað finnst mönnum um það ? Allar hugmyndir vel þegnar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e46 touring 2003
PostPosted: Fri 12. Jul 2013 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
gunnar695 wrote:
Ég er að spá í að polera lippið á felgunum . Finst þær tínast svoldið
Svona svartar.

Hvað finnst mönnum um það ? Allar hugmyndir vel þegnar

Neibb filma frammí og þá ertu :thup:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e46 touring 2003
PostPosted: Fri 12. Jul 2013 00:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Mjög flottur hjá þér,


Gerðu eins og Nonni segir :lol:


Image

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e46 touring 2003
PostPosted: Fri 12. Jul 2013 00:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Þetta er nú gömul mynd,hann er filmaður núna að sjálfsögðu :thup:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e46 touring 2003
PostPosted: Fri 12. Jul 2013 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Geðveikur bíll, samt eitthvað of svartur, ég myndi henda inn amber ljós allan hringinn og ljósar filmur frammí. Blá BMW merki og svo er spurning með felgurnar hvað væri flott að gera.
En til lukku með bílinn :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e46 touring 2003
PostPosted: Fri 12. Jul 2013 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Mér finnst hann heavy flottur eins og hann er :thup:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e46 touring 2003
PostPosted: Wed 17. Jul 2013 23:15 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Apr 2008 23:48
Posts: 227
Location: garður
dundaði mér smá í nýja bílnum . ég skolaði af honum og þá tók ég eftir að það hafði einhver reynt að surta ljósin . og það var ógeðslegt en ég náði því einlega öllu af með því að hand massa ljósin . á eftir að taka aðra umferð en kom bara vél út . tók líka púststútana þeir voru svartir að drullu .

frammljós fyrir
Image

frammljós eftir
Image

afturljós fyrir
Image

afturljós eftir
Image

púst fyrir
Image

púst eftir
Image

er einnig búinn að panta nýt bmw merki á húddið .gamla er eithvað ebay carbon fiber merki það er upplitað og ljótt.
setti líka nýjar nr ljósa perur og rúðuþurkur . skellti honum svo í skoðun og hann rann í gegn :D

ég er alveg að fýla þennan bíl hlaðinn aukabúnaði . cruise control - voice recognition samt á þýsku -
AC - stóri skjárinn - sport sæti - xenon - flýtihnappar á stýri - webasto miðstöð . ekki slæmt fyrir 316 :D

ég á samt eitthvað eftir að pússa hann til og breyta svona þegar buddan leyfir er strax komin með nokkur plön sem mig langar til að gera. en það kemur allt í ljós seinna .


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e46 touring 2003
PostPosted: Thu 18. Jul 2013 03:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Miklu flottara svona, líst vel á þetta hjá þér! :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e46 touring 2003
PostPosted: Fri 19. Jul 2013 19:56 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Gamli bíllinn minn, sá alltaf svolítið eftir honum þrátt fyrir aflleysið enda vel búinn og flottur bíll :)
Er búið að laga olíubrennsluna í honum?

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e46 touring 2003
PostPosted: Fri 19. Jul 2013 21:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Apr 2008 23:48
Posts: 227
Location: garður
98.OKT wrote:
Gamli bíllinn minn, sá alltaf svolítið eftir honum þrátt fyrir aflleysið enda vel búinn og flottur bíll :)
Er búið að laga olíubrennsluna í honum?


ég hef allavegana ekki verið var við að hann brenni oliu . mér fynst hann samt alveg sæmilega sprækur fyrir 316 . og hann eyðir litlu sem er bara stór kostur þar sem að bensínið er nú ekki gefins.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group