aronjarl wrote:
Yellow wrote:
Það er nú ekki 2004-2009 lengur

hvað varst þú gamall þá ?
hvaða hroki er þetta í mönnum... hverju máli skiftir hvort sé ungur eða aldraður
persónulega var ég farinn að skoða bílasölurnar eftir fermingu og endaði síðan með að kaupa minn fyrsta bíl í byrjun 10.bekkjar
þannig hann getur alveg haft vit fyrir verðlagningu bíla á þeim tíma
fynst alveg óþolandi að sjá hvað menn eru byrjaðir að vera með eithver leiðindi við ákveðna aðila hérna inná
skil svosem ef menn eru með eithver leiðindi við þá sem eru bullandi hérna inná eða með eithvern hroka en hef ekki tekið eftir neinu slíku hjá þessum
en gangi þér annars vel með að fynna compact á góðu verði
_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)

BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur

)