bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 07:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: verðlagning á BMW
PostPosted: Sun 07. Jul 2013 21:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 15. Mar 2003 20:16
Posts: 39
Location: Reykjavík
Hvað segið þið snillingar, hvað er hægt að verðleggja E23 BMW 728iA 1984 "R3133" á bíll í þokkalegu standi ekinn rétt rúm 200þ.km það eru ekki til margir svoleiðis í dag á götunni, þetta er bíll sem hefur verið í geymslu meira og minna í 12ár alltaf á veturna og líka stundum á sumrin, ef ég man rétt annars er hægt að fletta því upp í bifreiðaskrá hvað bíllinn hefur verið mikið á götunni.....
Endilega gefið mér einhverjar hugmyndir....
Kv.
Vigfús

_________________
Vigfús
Núverandi bílasafn:
Audi Q7 3.0TDi ´07
Ford Mustang GT ´01
VW Caddy Tdi ´13


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group