bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: M20 K-jet snillingar.
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 19:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jæja herra E21 ætlar að vera eitthvað leiðinlegur núna og mig vantar einhverjar hugmyndir ;)

Sko hann fer í gang án vandræða en þegar maður gefur inn er eins og hann sé rosalega að erfiða. Heyrist svona hálfgert fruss hljóð eða þannig :) Ef maður reynir eitthva ðað kayra hann þá dettur oft niður snúningurinn ef maður gefur of mikið inn. Og já hann er grútmáttlaus að sjálfsögðu...

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Last edited by Djofullinn on Tue 08. Jun 2004 19:59, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 19:57 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Djofullinn wrote:
Jæja herra E21 ætlar að vera eitthvað leiðinlegur núna og mig vantar einhverjar hugmyndir ;)

Sko hann fer í gang án vandræða en þegar maður gefur inn er eins og hann sé rosalega að erfiða. Heyrist svona hálfgert fross hljóð eða þannig :) Ef maður reynir eitthva ðað kayra hann þá dettur oft niður snúningurinn ef maður gefur of mikið inn. Og já hann er grútmáttlaus að sjálfsögðu...


Er alveg víst að þetta sé K-jettið?

911 bíllinn er í K-jet heilsufarsskoðun hjá Hafþóri núna þar sem hann startar ílla en er fínn þegar hann er kominn í gang.

Þetta er frekar einfalt kerfi, þú þarft eiginlega að lýsa þessu betur, skiptir máli hvort hann er heitur eða kaldur t.d?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 19:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bebecar wrote:
Djofullinn wrote:
Jæja herra E21 ætlar að vera eitthvað leiðinlegur núna og mig vantar einhverjar hugmyndir ;)

Sko hann fer í gang án vandræða en þegar maður gefur inn er eins og hann sé rosalega að erfiða. Heyrist svona hálfgert fross hljóð eða þannig :) Ef maður reynir eitthva ðað kayra hann þá dettur oft niður snúningurinn ef maður gefur of mikið inn. Og já hann er grútmáttlaus að sjálfsögðu...


Er alveg víst að þetta sé K-jettið?

911 bíllinn er í K-jet heilsufarsskoðun hjá Hafþóri núna þar sem hann startar ílla en er fínn þegar hann er kominn í gang.

Þetta er frekar einfalt kerfi, þú þarft eiginlega að lýsa þessu betur, skiptir máli hvort hann er heitur eða kaldur t.d?

Ef ég á að segja eins og er þá veit ég ekkert hvað þetta er.

Hann er alveg eins. kaldur sem heitur...

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 20:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Djofullinn wrote:
bebecar wrote:
Djofullinn wrote:
Jæja herra E21 ætlar að vera eitthvað leiðinlegur núna og mig vantar einhverjar hugmyndir ;)

Sko hann fer í gang án vandræða en þegar maður gefur inn er eins og hann sé rosalega að erfiða. Heyrist svona hálfgert fross hljóð eða þannig :) Ef maður reynir eitthva ðað kayra hann þá dettur oft niður snúningurinn ef maður gefur of mikið inn. Og já hann er grútmáttlaus að sjálfsögðu...


Er alveg víst að þetta sé K-jettið?

911 bíllinn er í K-jet heilsufarsskoðun hjá Hafþóri núna þar sem hann startar ílla en er fínn þegar hann er kominn í gang.

Þetta er frekar einfalt kerfi, þú þarft eiginlega að lýsa þessu betur, skiptir máli hvort hann er heitur eða kaldur t.d?

Ef ég á að segja eins og er þá veit ég ekkert hvað þetta er.

Hann er alveg eins. kaldur sem heitur...


Voru ekki einhver vandræði með CIS (K-jetronic) þegar þú fékkst hann?
Logi sagði mér á sínum tíma að það hefði ekki verið nokkur leið að finna úr þessu fyrr en bílinn fór til Hafþórs, Beggi er búin að grúska í 911 bílnum en hann er komin til Hafþórs núna og hann er að því er virðist sá eini sem kann almennilega á þetta.

Alla, ég myndi ráðleggja þér að leita vel hér;
http://www.pelicanparts.com/

Það er mjög gott Technical forum þarna bæði fyrir Porsche og BMW og þeir eru með sömu innspýtingu þannig að þú finnur örugglega eitthvað þarna, en svo er ekkert víst að þú getir gert eitthvað í því þó þú nálgist lausnina.

Fuel accumulator var bilaður hjá mér, en það hafði ekki áhrif þegar hann var í gangi þannig að það er ekki það, warm up regulator gæti verið vandamálið (I'm guessing here :lol: ) þar sem hann startar en er leiðinlegur þegar hann er kominn í gang, kannski virkar hann eðlilega í startinu en ekki þegar bíllinn er kominn í gang. Þetta er varla stillingar atriði, finnur þú bensínlykt eða slíkt þegar þú startar? Ekki er þetta bensíndælan fyrst hann fer í gang, ekki stíflaðir spíssar...

Ég fann allavega út hvað var að hjá mér með því að skoða þetta forum, en ég gat því miður ekkert gert í því :(

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 22:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
toyotan mín lét sona þegar kertin voru blaut í(og túlega ónyt)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jun 2004 01:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þú veist að ég á heilt Motronic kerfi hérna :)
ekkert svona vandamál aftur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jun 2004 08:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
Þú veist að ég á heilt Motronic kerfi hérna :)
ekkert svona vandamál aftur

Hehe já............ það er spurning...

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jun 2004 09:23 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Djofullinn wrote:
gstuning wrote:
Þú veist að ég á heilt Motronic kerfi hérna :)
ekkert svona vandamál aftur

Hehe já............ það er spurning...


Menn mæla nú með CIS kerfinu í 911 bíla umfram blöndunga og yngri kerfi, en auðvitað verður það að vera í lagi. Flestir eru á því að þetta sé mjög áreiðanlegt kerfi og skili góðu afli og sparnaði í bensíni. En he´r er reydnar átt við Porsche og þeir eru líklega ekki með motronic á síðari stigum þá eða hvað? :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group