bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hvað þarf að losa?
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 02:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Ok, bara svo að ég fari nú ekki að tæta of mikið úr bílnum sem ég þarf ekki að losa, þá ætla ég að spyrja ykkur í "E30 crewinu" að því hvað er nauðsynlegt að losa til að hífa vél og kassa uppúr húddinu hjá mér.

Ég ætla nefnilega að taka 2.5 mótorinn úr þeim gráa og setja 2.3 mótorinn í húddið í staðinn.
Svo að ég spyr;
Hvað þarf ég að losa MINIMUM til að ná vélinni uppúr? Og er nauðsynlegt að losa kassann af eða kemur hann bara úr með vélinni?

Ég hef oft rifið vélar úr og skipt um í bílum, svo að ég er fullviss um að ég ráði við verkið. En málið er bara að í þetta skipti er eins og einhver óttablandin virðing gagnvart bílnum sé í gangi.
Meina, þetta er bara ekki sami klassi og Toyota eða Suzuki :oops:


Þannig að ef þið vissuð um heimasíðu eða eitthvað þar sem er farið ofaní saumana á svona veseni, þá væri það frábært að fá slóð á þannig. Eða bara allar upplýsingar sem þið getið gefið mér.

Takk takk

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 09:03 
Þú þarft að losa púst, drifskaft, jarðtengingu, taka loftboxið af,
aftengja háspennukeflið, kúplingsslave, slögnur í miðstöð,
bensínslöngur, vatnskassa slöngur, tölvuna, rafmagnsloomið.

þetta er það sem ég man í fljótu bragði.

ég hef alltaf settja vélar ofaní og tekið þær uppúr með gírkassanum
á. Það er ekkert vitlaust að taka samt shifterinn af kassanum
útaf því að ál stöngin getur brotnað... eg braut mína einusinni :oops:

og ekki gleyma að losa kúplingsslaveinn !! :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 09:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
er þetta ekki bara 2ja kvölda vinna að svissa mótorum? :roll:

Væri SVO mikið til í að kíkja á mínum eigin BMW norður á bíladagana :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 09:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Alls ekki gelyma ground strapinu !!
Ég gleymdi því einu sinni

Gírkassinn á, það er möst, það er svo mikið bitch að setja hann á,
mundu að taka um gírskifti dótið,

Install er reversal of removal svo :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 19:16 
þetta er ein góð kvöldstund ef allt losnar frá án mikils vesens

....eins og td pústið :evil:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jun 2004 01:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
oskard wrote:
þetta er ein góð kvöldstund ef allt losnar frá án mikils vesens

....eins og td pústið :evil:


Ég hef bara sagað það ef það er ekki gott af

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jun 2004 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
jæja.. þá eyddum við Jón Ragnar 3 tímum í þetta í kvöld

Losuðum s.s. allt sem við þurftum til að ná vélinni uppúr. En fórum okkur þó bara rólega þar sem við höfum aldrei komið nálægt BMW mótor skiptum. En hann er s.s. tilbúinn til þess að láta hífa vélina úr og smella hinni ofaní.
Reyni að klára það á morgun að svissa vélunum og svona. Veit samt ekki hvort ég treysti honum til að taka 800km round-trip til Akureyrar strax :roll: þannig að ég er að spá í að fljóta bara með Jóni á 320 bílnum.

En um að gera að reyna að klára þennan samt fyrst svo maður geti skellt sér strax út að brumma þegar maður kemur að norðan 20.-25.júní 8)

En er mikið mál að ná bensíntanknum undan? Þarf maður ekki að taka drifskaftið alveg niður til þess?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jun 2004 23:53 
jú drifskaft og púst þegar það er komið undna eru bara nokrir boltar


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 02:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
oskard wrote:
jú drifskaft og púst þegar það er komið undna eru bara nokrir boltar


Nú.. þá er ég bara liggur við hálfnaður við þetta, pústið er allavega komið undan.

En er ekki alveg vonlaust að taka tankinn undan með bílinn á búkkum bara? :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 07:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Twincam wrote:
oskard wrote:
jú drifskaft og púst þegar það er komið undna eru bara nokrir boltar


Nú.. þá er ég bara liggur við hálfnaður við þetta, pústið er allavega komið undan.

En er ekki alveg vonlaust að taka tankinn undan með bílinn á búkkum bara? :?


Það er ekkert mál að taka tankinn undan, þót að bíllinn sé bara á búkum. Muna bara að tæma hann fyrst :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
O.Johnson wrote:
Twincam wrote:
oskard wrote:
jú drifskaft og púst þegar það er komið undna eru bara nokrir boltar


Nú.. þá er ég bara liggur við hálfnaður við þetta, pústið er allavega komið undan.

En er ekki alveg vonlaust að taka tankinn undan með bílinn á búkkum bara? :?


Það er ekkert mál að taka tankinn undan, þót að bíllinn sé bara á búkum. Muna bara að tæma hann fyrst :wink:


Hehh.. hefur þú ekki fylgst með bensínverði þessa dagana.. hver heldurðu að hafi efni á að hafa bensín á tanknum hjá sér eiginlega? :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group