Hreiðar wrote:
Helgason wrote:
Fallegasti E46 sem ég hef séð á landinu, en djö, hefði haldið M logoinu í grillinu, það er lúkker

Takk fyrir falleg orð, en já þetta M merki var ekki alveg að gera sig fannst mér. En ég á það ennþá
Þessi var einmitt að koma úr smurningu núna og það var líka skipt um öryggið fyrir sígarettukveikjarann þannig núna getur maður hlusta loksins á iPod í bílnum og það var líka sett í ný flauta (loksins)
aldrei getað flautað á neinn síðan ég fékk bílinn
En nú er allt tipp topp fyrir skoðun sem er á næstunni


veit ekki hversu oft ég er búinn að nota flautuna mína núna seinustu daga, og hún hefur alveg brjargað mér oft!!
alveg hrikalegt hvað fólk annað hvort er ekkert að filgjast með í umferðini eða treistir alltof mikið bara á speiglana
en annars klikkaður bíll og skemmir ekki að eiga alminilegar myndir af bílnum

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)

BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur

)