Yellow wrote:
Er að leita mér af góðu eintaki af E28.
Boddy og ástand bílsins verða helst að vera í góðu ástandi þar sem að ég er að leita að góðum rúntara sem ég get hugsað vel um.
Vil helst með M30B28 eða B35 en skoða þó annað.
Endilega senda mér PM þar sem að ég kemst rosa lítið ef ekkert í síma í vinnuni.
Langar að benda á að það eru aðeins 14 stk eftir af E28 í notkun á Íslandi.
Það eru til ca 10 boddý umfram þá, sem eiga flestir aldrei eftir að fara í notkun vegna ryðs.
M30 bílar eru í miklum minnihluta af þessum sem eru eftir.
Það er einn original 528 eftir í notkun og hann er á Dalvík og ekki til sölu.
Einn 528 sem bíður uppgerðar út í sveit við Blönduós, einnig ekki til sölu.
Einn 533 sem ég á, mögulega til sölu fyrir stórar fjárhæðir
Einn 535 sem ég á, ekki til sölu.
Svo á Tóti allavega einn 535 ef ekki tvo.
Yrðir mun betur settur með að flytja inn M30 bíl frá fyrirheitna landinu
