bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 00:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 56 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Wed 26. Jun 2013 00:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 07. Feb 2013 13:38
Posts: 106
íbbi_ wrote:
ég myndi einblína á að reyna finna m70 mótor. það hljóta að finnast einhverjir á endanum,

ég held að vinnan við að koma hinni almennilega virkandi ofan í sé stærri pakki en þú ert að leytast eftir
ég tek það fram að ég er alls ekki að setja út á pælingarnar eða neitt slíkt.

mér sýnist bara á textanum frá þér að þú viljir bara fá bílinn í lag. svona swöp eru alltaf dáldill pakki.

ef þú ert að leyta af manni til að framkvæma svona myndi ég tala við aðilann sem kallar sig x5power og á eitt inlegg hérna fyrir ofan.


já vill bara fá bilinn i gang :/ ætla reyna mitt besta til að bjarga gömlu vélinni en sjaum til


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Jun 2013 01:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Ég bíð eftir að sjá einhvern setja 3.0d kram ofan í einhvern flottan E32 og vera kominn með snilldar daily..... 8)

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Jun 2013 22:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Wolf wrote:
Ég bíð eftir að sjá einhvern setja 3.0d kram ofan í einhvern flottan E32 og vera kominn með snilldar daily..... 8)


Væri allveg til í það sko jafnvel líka M67D40 :mrgreen:

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. Jun 2013 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ekkert illa meint Ingvar, en þessi 750i sem að þú ert með er ekki það heill og góður að það sé þess virði að bjarga honum...

Frekar sjúskað eintak, ónýt skipting og margt fleira að...

Fyrir þær fjárhæðir sem að kostar að koma bílnum í 100% stand er ódýrarar að fljúga til .de og koma heim með gott eintak af 750iL HighLine... + tolla hann og alles...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. Jun 2013 18:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 07. Feb 2013 13:38
Posts: 106
Angelic0- wrote:
Ekkert illa meint Ingvar, en þessi 750i sem að þú ert með er ekki það heill og góður að það sé þess virði að bjarga honum...

Frekar sjúskað eintak, ónýt skipting og margt fleira að...

Fyrir þær fjárhæðir sem að kostar að koma bílnum í 100% stand er ódýrarar að fljúga til .de og koma heim með gott eintak af 750iL HighLine... + tolla hann og alles...


samkvæmt fyrri eiganda er gírkassinn tiptop ? , annars virkar allt rafmagn í bílnum og lakkið er mjög gott miðað við aldur :) ertu kanski að ruglast við annan e32 ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Jun 2013 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hann má vera ansi lelegur svo það taki því ekki að bjarga honum, flottur bíll. svartur L bíll með svartri innréttingu, þeim fer ekkert fjölgandi

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Jun 2013 00:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Verð samt að benda á eitt atriði.....þessi L dýrkun er ágæt að vissu marki.
Þó að á okkar litla Íslandi, hafa komið jafnmargir L og non L bílar af 750 gerð.

750iaL komu samtals 16 stykki.
750ia komu samtals 16 stykki.

Þannig að það er ekkert merkilegra að eiga L hér á landi ? ;)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Jun 2013 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nei, mér finnst þeir bara einfaldlega hel vígalegir black/black og L version :)

þannig vill ég hafa þá

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Jun 2013 02:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það vantar ALLT raunsæi.. í þssum pælingum tel ég..

MARGFALT gáfulegra að ná í heilann 750 bíl í De,, þetta kostar allt að 2000 fyrir allt í lagi bíla

http://suchen.mobile.de/auto/bmw-745-75 ... itCountry=

hægt er að eiga hinn í varahluti

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Jun 2013 09:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Já ég er algerlega sammála Sveinbirni í því að flytja inn gott eintak af 750ial frá DE og þá ertu betur settur með einn bíl í varahluti :thup:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Jun 2013 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
ömmudriver wrote:
Já ég er algerlega sammála Sveinbirni í því að flytja inn gott eintak af 750ial frá DE og þá ertu betur settur með einn bíl í varahluti :thup:


Ég er sammála þessu, mér vantar helling úr þessum bíl ;) :thup:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Jun 2013 15:19 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 07. Feb 2013 13:38
Posts: 106
Alpina wrote:
Það vantar ALLT raunsæi.. í þssum pælingum tel ég..

MARGFALT gáfulegra að ná í heilann 750 bíl í De,, þetta kostar allt að 2000 fyrir allt í lagi bíla

http://suchen.mobile.de/auto/bmw-745-75 ... itCountry=

hægt er að eiga hinn í varahluti


hvað helduru það myndi kosta að flytja þennan inn allt í allt (bara dæmi) ? http://suchen.mobile.de/auto-inserat/bm ... =Limousine


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Jun 2013 16:17 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 07. Feb 2013 13:38
Posts: 106
ömmudriver wrote:
Já ég er algerlega sammála Sveinbirni í því að flytja inn gott eintak af 750ial frá DE og þá ertu betur settur með einn bíl í varahluti :thup:


tak ég hugsa um það , en hef enga reynslu að flytja inn bíla


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Jun 2013 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Þú hefur líka greinilega enga reynslu í því að swappa í bíl samt ætlaru að reyna það.

Kostar 1 milljón plús að flytja svona bíl inn.

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Jun 2013 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta kostar ekki milljón..

og....................... EKKI HORFA Á ÓDÝRASTA BÍLINN.....................

þú getur sótt bílinn,, farið í létt sumarfrí,, komið heim með Norrænu ofl

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 56 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group