Árgerð 1995
Skoðaður athugasemdalaust 2014. Tvisvar sinnum!
Það sem er nýlegt í bílnum er eftirfarandi.
Mótorpúðar.
Gírkassapúðar.
Kúpling (diskur, pressa, lega).
Allar fóðringar í afturhjólastelli, með poly í subframe-i, og plast framan í drifið.
Allar bremsur (Diskar, klossar, borðar, barkar, bremsuslöngur (vírofnar), vökvi)
Spyrnufóðringar að framan, m-tech.
Nýleg kerti.
Hjólalega hægra megin að framan.
Hjólalegur báðu megin að aftan.
M-tech frammstuðari, með öllum listum og svuntu.
M-tech hliðarlistar.
Schmiedmann merktar taumottur.
Skiptistangirnar + fóðringarnar.
Ásamt z3 shortshifter.
M-tech gírhnúður.
M-tech styrkingar undir subframe-ið sem er soðið í hann.
Stillanlegar camber stífur að aftan.
Millibilstöng milli demparaturna að framan úr áli.
M50 manifold með nýjum soggreinarpakkningum.
Var að kaupa og setja í glænýja demparapúða/legur toppa að framan.
Listi fyrir ofan er frá fyrrverandi eiganda, ég er búinn að eiga bílinn í c.a 8 mánuði
Það sem ég hef gert fyrir hann í minni eigu er eftirfarandi:
Nýr mtech framstuðari
Nýjir Mtech hliðar listar
sprautun á báðum hliðum á bílnum
Glænýr vatnskassi
Skipti um o-hring á hraðamæladrifi í afturdrifi
skipt um hjólalegu hægra megin að framan
skipt um stýrisenda hægri og vinstri
Eitt og annað sem þarf að skoða í honum og laga
Á bíladögum hélt ég að kúplingin væri að fara enn svo virðist ekki vera
Ekinn 214.xxx km
bsk 5 gíra.
blá fjólublá tausæti með stillianlegum bakpúðum að framan.
leður armpúði milli sæta.
Bakkskynjarar
airbag í stýri og mælaborði.
Raceland coilovers
Bíllinn er sprautaður í maí LeMans Blue að utan og í hurðaföls. Bíllinn var sprautaður AFTUR fyrir nokkrum mánuðum á báðum hliðum útaf því að það var stolið mtech listunum sem var á bílnum með skrúfjárni...komnir nýjir listar og báðar hliðar sprautaðar 100%
Ásamt bodyvinnu sem fólst í því að toga brettin út til að taka á móti breiðari felgum.
Ný afturljós og stefnuljós á bílnum.
Nýr pústkútur.
Bíllinn er á 17" BBS style 5 felgum. Ásett verð er ÁN felgna.
Ásett verð: 900þ

Símanúmer 7778757