
Er með til sölu rosalega vel með farið eintak af BMW 320i E90. Bíllinn kemur með góðum lista af aukabúnaði. Bíllinn er upphaflega fluttur inn af umboði og hefur verið þjónustaður hjá BL og Eðalbílum.
Tegund: BMW 320i E90
Árgerð: 2005
Litur: Svartur (Black Sapphire Metallic (475))
Skipting: Sjálfskiptur
Ekinn tæplega 70 þús km.









Bíllinn kemur á 17" Styling 159 felgum og nýjum Toyo KX harðskeljadekkjum (225/45 R17). Ath. á myndunum hér að ofan þá er bíllinn á 18" M5 felgunum.
Styling 159http://felgenkatalog.auto-treff.com/?felge=1590Með bílnum geta líka fylgt 18" Styling 166 (M5) felgur (5 stk.) ásamt nýjum Toyo T1 Sport (225/40 R18 að framan og 255/35 R18 að aftan), fer eftir verði.
Styling 166http://felgenkatalog.auto-treff.com/?felge=1660Helsti búnaðurRafdrifnar rúður, vökvastýri, armpúði, hraðastillir, líknabelgir, spólvörn, nálægðaskynjarar, samlæsingar, ABS hemlar, útvarp, loftkæling, kastarar, stöðuleikakerfi, aksturstölva, rafdrifnir speglar, topplúga, geislaspilari, álfelgur, veltistýri, glertopplúga, fjarlægðarskynjarar, hiti í sætum, höfuðpúðar að aftan, leðuráklæði (ljóst), innspýting, fjarstýrðar samlæsingar, reyklaus ökutæki, þjónustubók, handfrjálsbúnaður (bluetooth), Xenon, ipod tengi, aux tengi, regnskynjari, plastmotta í skotti, plast og tau mottur fylgja líka með, o.fl.
Listi yfir aukabúnað (fæðingarvottorð)1CA SELECTION COP RELEVANT VEHICLES
2BG LT/ALY WHEELS DOUBLE 161/MISCHB
205 AUTOMATIC TRANSMISSION
249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
321 EXTERIOR PARTS IN BODY COLOR
4AB FINE-WOOD TRIM BURR WALNUT
4AE ARMREST FRONT RETRACTABLE
403 GLAS ROOF, ELECTRIC
418 LUGGAGE COMPARTMENT PACKAGE
431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE
465 THROUGH-LOAD SYSTEM
493 STORAGE COMPARTMENT PACKAGE
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
502 HEADLIGHT WASHER SYSTEM
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
520 FOGLIGHTS
521 RAIN SENSOR
522 XENON LIGHT
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
540 CRUISE CONTROL
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
563 LIGHTS PACKAGE
644 PREP. FOR. MOB. PH. BLUET. INTERF.
663 RADIO BMW PROFESSIONAL
7RP ADVANTAGE PACKAGE
7RS COMFORT PACKAGE
8SP COP CONTROL
851 LANGUAGE VERSION GERMAN
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
880 ENGLISH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
9AA EXTERNAL SKIN PROTECTION
Helstu viðgerðir- Skipt um tímakeðjustrekkjara (haust 2010)
- Skipt um alla þétta í tölvu (haust 2010)
- Skipt um AC kælirör (sumar 2012)
- Skipt um bremsur og bremsudiska allan hringinn, ásamt handbremsuborðum (haust 2012)
- Nýjir gormar að framan (páskar 2013)
- Sprautun á afturstuðara eftir nudd (páskar 2013)
Breytingar- iPod tengi í hanskahólfi
- Sport stýri (Með M lituðum saumum)
Nánari upplýsingar í PM eða í síma 898 4497.