bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 04:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Thu 20. Jun 2013 21:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Það fer eftir því hvað þig vantar

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jun 2013 22:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 05. May 2013 21:33
Posts: 11
Hef heyrt að það sé hægt að fá gólfstykki í þennan, chrome lista ef það er hægt :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jun 2013 23:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Pelicanparts, svo klikkar ekki að nota ebay!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Jul 2013 19:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 08. Jul 2013 19:32
Posts: 1
Flott verkefni hjá þér.
Þú finnur mikið af varahlutum í þennan bíl hjá pelicanparts.com, pottþétt fyrirtæki sem þér er óhætt að treysta.

_________________
1970 Porsche 911s Targa
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Jul 2013 20:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 01. Apr 2008 14:00
Posts: 339
asgeirhinrik wrote:
Hef heyrt að það sé hægt að fá gólfstykki í þennan, chrome lista ef það er hægt :)


Mæli með þessari síðu, þú finnur eflust mun meira af hlutum sem þig vantar þarna en á pelicanparts

http://www.wallothnesch.com/

PS Flottur bíll og gangi þér vel með hann :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Jul 2013 08:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
300+ wrote:
asgeirhinrik wrote:
Hef heyrt að það sé hægt að fá gólfstykki í þennan, chrome lista ef það er hægt :)


Mæli með þessari síðu, þú finnur eflust mun meira af hlutum sem þig vantar þarna en á pelicanparts

http://www.wallothnesch.com/

PS Flottur bíll og gangi þér vel með hann :thup:


Glæsilegur bíll og verður gaman, verður eflaust búinn á undan mér...

Nú þekki ég ekki xx02 það vel, en ég hef keypt mest af Walloth&Nesch, mjög mikið til af OEM dóti og þeir framleiða líka mikið sjálfir, amk í e9. Svo er Jaymich.com í UK góðir í 02.

Og nokkrir góðir í USA, Ebay alltaf, coupeking.com á alltaf slatta í 02 t.d. sem og kannski coupeguy.com að minna magni osfr osfr.

En Walloth senda út um allann heim og aldrei neitt mál. Þekki n.b. ekki hvernig er að fá þetta sent til Íslands. En fullt af liði sem kaupir af þeim í USA, Ástralíu osfr.

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Jul 2013 08:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
bmw2002.com geta öruglega reddað ýmsu.

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group