Thorarinsson wrote:
ja ég hef verið að pæla í e30 eða e36, helst cabrio og maður er búinn að sjá nokkra á fínan pening frá 400-700 þús og svo eftir að flytja inn og þá á flottum, felgum, coilovers, allir m3 stuðarar á, líta vel út og keyrðir ekki nema 110-170 þús km , en maður veit bara ekki hvort maður eigi að treysta þessari síðu nema maður þyrfti þá auðvitað að fara út og sækja bílinn, en vitiði um ehv aðrar síður til að vera leita sér að bílum frá bretlandi eða þýskalandi eða ehv svoleiðis

Eins og áður hefur komið fram er þetta bara smáauglýsingasíða eins og bland.is þannig að fólkið sem er að selja þar er eins misjafnt og það er margt. Sumum er hægt að treysta, öðrum ekki.
En miðað við verðin sem þú ert að nefna er líklega hægt að fá svipaða bíla í þýskalandi.
Ég hef verið að taka að mér innfluting á bílum fyrir fólk og þér er velkomið að senda mér skilaboð ef þú vilt senda linka á milli og ræða lokaverð á bílunum og annað slíkt

_________________
Tony Montana - BBS LM CREWE36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM
http://www.e30.is