SELDUR.
Code:
Er með BMW E38 735i shadowline til sölu.
árg 1998
sjálfskiptur
ekinn 270.XXX km á boddý og eitthvað yfir 200þ á mótor
Svart leður í TOPPstandi
Rafmagn í sætum
Rafmagn í rúðum
Loftkæling
Digital miðstöð
Hiti í sætum og fleira..
GPS/TV navi sjonvarp
Sími
Angel eyes
Shadowline
Clear afturljós
Gardína afturí
Bíllinn er ný massaður og bónaður, lýtur mjög vel út, er lika á góðum dekkjum og 16'' álfelgum.
[b]Það er nýr mótor í honum (það voru farnir stimpilhringir í hinum) en þessi er keyrður e-h yfir 200þ og er í mjög góðu standi.
Það þarf að ganga frá mótor; tengja vatnskassa, skynjara og svona.
- brotið handfang bílstjóramegin
- vantar kastarana í framstuðara[/b]
- ný vatnsdæla
- ný rafgeymir
- nýtt í bremsum og fleira
Allir pixlar eru í lagi bæði á mælaborðinu og skjánum :thup:
Flott eintak og kósý innrétting, þarf bara smá ást :thup:
Skoða öll skipti.
Verð: 550.000 kr.