bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 09. Jun 2013 00:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 05. May 2013 21:33
Posts: 11
BMW 1802 1974 árg.

Ég keypti mér þennan og lét flytja hann vestur og hann kom á fimtudaginn til ísafjarðar.

Hann var með vélina í pörtum í skottinu, afþví fyrri eigandi reif hana út vegna leiðinlegs hljóðs í mótornum. Sem kom svo í ljós að var stangalega. En fyrri eigandi nennti ekki að setja mótorinn saman aftur svo hann kom í pörtum til mín ( með nýju setti af stangalegum).



Svona var hann þegar ég fór að skoða hann.
Image
Image
Image
Image
Image

Þegar ég sæki bílinn niður á eimskip þá var farið með hann inní skúr og byrjað að rífa !! :)
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Last edited by asgeirhinrik on Wed 12. Jun 2013 18:00, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Jun 2013 02:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
snilld að fá flotta bíla vestur.

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Jun 2013 04:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 14:19
Posts: 59
Location: Akranes
Image
Image
Image
Image
Image
[img]http://sphotos-h.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-prn2/v/969626_530810186980106_362331516_n.jpg?oh=494f6650ae796970059f2cf941a0edc5&oe=51B65E3A&__gda__=1370923832_51c3fe5b1ada4740f109bd899d8a6fc4[img]http://sphotos-h.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-frc3/v/296260_530810343646757_860197347_n.jpg?oh=02bd3017422bb15e0fe90ff0bf5cc729&oe=51B600DA&__gda__=1370886175_b8a9c3ceb22bc25cab43c7a375d30418[img]http://sphotos-h.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-frc1/v/1003122_530810403646751_1463038260_n.jpg?[/img]oh=1ae2fdb654c5e4389092e0f86e77d22e&oe=51B651FB&__gda__=1370919131_221655db9fabaf4019f7ea11ebf622b6[/img][/img]
Lagað

_________________
Toyota Corolla Si 93
Toyota Corolla 04
Skoda Octavia 12


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Jun 2013 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Til hamingju með þennan, ekki laust við að ég öfundi þig af þessum bíl 8)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Jun 2013 13:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Til hamingju með bílinn!

vona að þú gerir hann tipp topp!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Jun 2013 14:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 10:39
Posts: 946
Location: milf hunting
geggjad project.. gangi ther vel

_________________
e46 320td 02
e21 335I


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Jun 2013 22:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 05. May 2013 21:33
Posts: 11
Mazi! wrote:
Til hamingju með bílinn!

vona að þú gerir hann tipp topp!


Já hann verður sko gerður tip top :) Maður tímir ekki að skilja neitt eftir í svona uppgerð það kemur alltaf í bakið á þér, er að fara klára í kvöld að strípa hann alveg :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Jun 2013 07:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Flottur!
Það er nu góða vinnan sem verður í þessum
Hlakka til að sjá fleira

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Jun 2013 11:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Töff project :thup:

edit: mér finnst þessu litur flottur, ertu að spá í að halda honum?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Jun 2013 15:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 05. May 2013 21:33
Posts: 11
Thrullerinn wrote:
Töff project :thup:

edit: mér finnst þessu litur flottur, ertu að spá í að halda honum?


Nei þessum lit ætla ég ekki að halda er mikið búinn að vera skoða þessa orginal liti og eftir að hafa rifið húddið af og skrapað smá innan af því sá ég hvernig lit hann var í http://www.google.is/imgres?sa=X&biw=10 ... =173&ty=70

En ég held að ég sprauti hann í þessum lit http://www.google.is/imgres?sa=X&biw=10 ... 113&ty=113
http://www.google.is/imgres?sa=X&biw=10 ... =127&ty=56

og svo er ég að gæla við hvort maður eigi að setja svona svarta rönd http://www.google.is/imgres?sa=X&biw=10 ... =141&ty=90 eða reyna að setja chromeið aftur á eða finna nýtt ... eithverjar hugmyndir með það hvenig maður reddar svona chromei?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Jun 2013 22:31 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Glæsilegt.

Ég hitti þennan fyrir 15 árum síðan, hefur greinilega farið aftur síðan þá, en samt heill.

Stórskemmtilegir bílar.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Jun 2013 01:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 05. May 2013 21:33
Posts: 11
Jæjja þá er ég búinn að laga þessar myndir og bæta slatta inn með :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 16. Jun 2013 19:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 05. May 2013 21:33
Posts: 11
Vitiði um eithverja fleiri svona á landinu? hvaða mótora hafa menn verið að setja í þessa? ég er nefnilega búinn að vera að hugsa þetta svolítið held að það yrði miklu skemtilegra ef þessi kæmist eithvað áfram þótt maður fari ekki að leika sér á honum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 16. Jun 2013 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
M42B18 væri örugglega mjög flott setup í þennan.

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jun 2013 21:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 05. May 2013 21:33
Posts: 11
Hvaðan er best að panta hluti í svona gamla bíla ? :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group