Jæja prófaði að fara í oldschool pakkan
um er að ræða M5 e34 91 árg með S38B36 undir húddinu
VIN WBSHD910X0BK04859
Type code HD91
Type M5 (EUR)
E series E34 ()
Series 5
Type LIM
Steering LL
Doors 4
Engine S38
Displacement 3.60
Power 232
Drive HECK
Transmission MECH
Colour SEBRINGGRAU METALLIC (229)
Upholstery (0418)
Prod.date 1991-06-03
Options
Code
Description (interface)
Description (EPC)
S240A LEDERLENKRAD Steering wheel, leather
S320A MODELLSCHRIFTZUG ENTFALL Deleted, model lettering
S339A SHADOW LINE Shadow-Line
S415A SONNENSCHUTZROLLO FUER HECKSCHEIBE Sun-blind, rear
S423A FUSSMATTEN IN VELOURS Floor mats velours
S459A SITZVERSTELLUNG, ELEKTR.MIT MEMORY Seat adjustment, electric, with memory
S494A SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Seat heating driver/passenger
S528A AUTOMATISCHE UMLUFT CONTROLL (AUC) AUTOMATIC AIR FLOW CONTROL
S534A KLIMAAUTOMATIK Automatic air conditioning
S655A BMW BAVARIA C BUSINESS Radio Bavaria C business
S676A HIFI LAUTSPRECHERSYSTEM HiFi speaker system
S686A ANTENNENDIVERSITY Antenna-Diversity
S690A CASSETTENHALTERUNG Cassette holder
S945 BERUECKS. PREISABHAENGIGKEIT
bíllinn sjálfur er lala hitt og þetta sem ég vill breyta og laga.
Þarf að fara aðeins í lakkið á honum það er farið að myndast smá ryð hér og þar, alls ekkert alvarlegt. Enn almálning væri gáfulegast, Framstuðarinn er brotinn og þarf ég að láta laga hann og einnig vantar nýru á hann og m5 merkið í grillið. Finnst hálf kjánalegt að það vanti.
Mig langar að kaupa throwing star felgurnar undir hann því mér finnst þær looka lang best undir E34 þannig ég þarf að reyna að grafa það upp einhvern tíman.
ég þarf einnig eitthvað að kíkja á kassan í honum komið smá brak í syncro í 4 gír og ég þoli ekki að keyra bíla með svoleiðis þannig þetta er smá mission
vélinn sjálf er fín vinnur flott á háum snúning og jöfn vinnsla.
Innréttinginn er ótrúlega heil miðað við 22 ára gamlan bíl, það má segja þegar ég er búinn að skvera hana í gegn þá gæti hún alveg eins verið ný!
enn tók nokkrar Iphone myndir svona uppá gannið





_________________

BMW E39
///M5
BMW F11 535xd Touring
BMW E53 X5 3.0i Seldur
BMW E46 318d Touring Seldur
BMW E46 320i Touring Seldur
BMW E61 520d Touring Seldur
BMW E39 540i M-tech Touring Seldur
BMW E36 325i Sedan Seldur
BMW E36 328i M-tech Sedan Seldur
BMW E34
///M5 Seldur
BMW E90 320d Seldur
BMW E36 318i Sedan Seldur