bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
PostPosted: Sun 02. Jun 2013 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
íbbi_ wrote:
sammála því.

það er svo auðvelt að láta v8 hljóma. v12 getur hljómað mjög illa. m70 er t.d ekkert sérlega hljómfagur mótor að mínu mati. ég fýla þegar að v12 "syngur"
besta dæmið um það er m120 mótorinn úr w140 S600, eða zondu mótorinn. svoleðis mótor á gjöfinni er bara unaður.

seinni 850 bíllinn "syngur" aðeins, honum vantar bara að snúast meira.


Mögulega 2v vs 4ventla dæmi, Aston vélarnar sem ég umgengst hljóma sérlega vel á gjöfinni

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Jun 2013 21:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
íbbi_ wrote:
sammála því.

það er svo auðvelt að láta v8 hljóma. v12 getur hljómað mjög illa. m70 er t.d ekkert sérlega hljómfagur mótor að mínu mati. ég fýla þegar að v12 "syngur"
besta dæmið um það er m120 mótorinn úr w140 S600, eða zondu mótorinn. svoleðis mótor á gjöfinni er bara unaður.

seinni 850 bíllinn "syngur" aðeins, honum vantar bara að snúast meira.


Mögulega 2v vs 4ventla dæmi, Aston vélarnar sem ég umgengst hljóma sérlega vel á gjöfinni


Án þess að hljóma sem besserwisser,, en þá er FEITT mikill munur á flatplane crank vs crossplane crank V12

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Jun 2013 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
eru samt ekki í þessu tilfelli báðir mótorarnir cross plane?

þ.e.a.s m70 og m120

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Jun 2013 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
íbbi_ wrote:
eru samt ekki í þessu tilfelli báðir mótorarnir cross plane?

þ.e.a.s m70 og m120


M120 og M70 jú.. en held að AM sé flat-plane

svo er spurning hvort að 6.0 V12 ZONDA-R sé ekki flat-plane

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group