gardara wrote:
Alpina wrote:
fart wrote:
Hvað eruð þið að tala um að rugla ABSið?
ef framdekkinn eru í þessari stærð oo en afturdekkinn OO þá fer abs i rugl,, þar sem sami hraði er ekki á dekkjunum,,((þetta var ýkt sýnishorn))... ef þú ert á AUTOMATIC bíl .. þá fer skiptingin oft í LIMPMODE
ég hef runnað 18" að framan og mega low 15" að aftan, abs-ið virkaði fínt
Þú heldur að ABS-ið sé að virka fínt, en fyrir hvert prósent af circumference-signal (hraðamerkinu) á dekkjunum má gera ráð fyrir ALLT AÐ 10% tapi í bremsuvirkni !!!
Í tilfelli Bartlomiej er 2,6% munur.... og má þvi gera ráð fyrir ALLT AÐ 26% hömlum á fullri nýtingu bremsanna

Mig minnir að þegar að það er farið að muna 3,5% fái menn ABS ljós í mælaborðið...
Þetta er staðreynd, fyrir utan að þetta ruglar einmitt sjálfskipta bíla líka, og það er ekki óalgengt að menn hafa verið að sjá LIMP MODE á skiptingarnar í hinum og þessum bílum, einungis vegna mis-stórra dekkja

Ég keypti t.d. E38 730i fyrir nokkrum árum, skiptingin átti að vera FUBAR, en eftir að ég skipti um felgur og setti réttar dekkjastærðir undir hann var allt í himna lagi... gerði fín kaup þar...
En nóg um það... bíllinn snarlúkkar á felgunum, get samt ekki ýmindað mér að E38 sé flottur með þessar stærð að aftan...