bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 26. May 2013 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Þessi er til sölu, 525i árgerð 1993 ekinn 251.000km í dag, mótor er í topp standi, hreyfir ekki olíu og virkar mjög vel, ég kaupi bílinn 2009 með ónýtt hedd og ég fékk ég notað hedd í hann sem var tekið í gegn áður enn ég setti svo saman, þá var bíllinn ekinn 216.000km þá setti ég í hann nýja vatnsdælu, kerti og allar pakkningar í efri hluta mótors. Svo skipti ég um kúplingu í honum 2011, hún er enn í mjög fínu standi. Það er í honum svört leður innrétting með manual sportstólum frammí og armrest afturí með hólfi. Það er manual topplúga í bílnum.


Einnig setti ég í hann nýja dempara og gorma, frammdempararnir eru frá Super Sport og rideið er virkilega fínt, 60mm lækkunargormar að framan og svo að aftan eru KW demparar með 40mm BavAuto gormum. Það er í honum núna soðið drif með 4,27 hlutfalli sem hentar reyndar mjög vel í driftið uppá braut, enn krús hraðinn er í hærra lagi eða 3500RPM @100kmh með fylgir 3,23 drif með ónýtri læsingu.

Ég skipti um alla spindla í honum fyrir rúmelga ári síðan og núna um daginn millibilsstöng og stýrisenda svo að hjólabúnaður er í topplagi, einnig er ný hjólalega v/m að aftana og diskar og klossar að framan og aftan eru nýlegir líka.


Það er opið púst undir honum, búið að fjarlægja hvarfakútana og kominn tvöfaldur opinn endakútur svo að það heyrist svoldið almennilega í honum.



Gallar:

Lakkið er ekki gott, og það eru dældir og ryðbólur hér og þar enn svosem ekkert eitthvað hræðilegt, það er smá gat á öðrum síls eftir að hann rann til á tjakk, ekki vegna ryðs. Ég á 4x hurðar sem eru í góðu standi enn öðrum lit sem fylgja honum, hann er með V8 húdd enn það fylgir honum líka orginal húddið sem er í sama lit og bíllinn. Skottlokið er í öðrum lit með OEM M5 spoiler.

Handbremsa virkar ekki, það þarf að skipta um rykhlífarnar að aftan sem halda handbremsuborðunum.
Rafmagn í rúðum framan og aftan, virkar ekki h/m aftan og samlæsingarmótor þeim megin virkar ekki heldur.

Þetta er 20 ára bíll svo að það er hitt og þetta sem mætti fara betur enn það er alveg mjög fínt að keyra hann og gaman að "Drifta" á honum svo að þetta er tilvalið fyrir einhvern í driftið eða grunnur að góðu projecti.

Hann selst á 15" style 2 álfelgum á skítsæmilegum dekkjum.
Hann er með 0 í endastaf svo að hann er skoðaður til 31.12.2013

Ásett verð 399.000 eða besta tilboð, það er margt mjög gott í þessum bíl og slatti potential í eitthvað apparat.

Uppls í síma 695-7205 ég nenni ekki að svara SMS skilaboðum, menn geta hringt ef þeir hafa áhuga á að vita meira eða koma skoða.


Hér eru nokkrar myndir, þessar 18" felgur fylgja ekki með.

Innréttinging er svona
Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Last edited by Axel Jóhann on Fri 31. May 2013 13:19, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. May 2013 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Hva enginn áhugi? :D

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. May 2013 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Mega staðgreiðslutilboð í boði! :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. May 2013 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Klár í driftið

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. May 2013 17:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 30. Sep 2008 15:48
Posts: 146
Hvað er mega staðgreiðslutilboð? :)

_________________
Bmw e36 325i Coupe
Bmw - Lead me in temptations.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. May 2013 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
320.000 cash góð fjöðrun, góður mótor, góður kassi, eftirsótt innrétting, klár í driftið.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. May 2013 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Hann er kannski ekki sá flottasti.

En það er gaman að spóla á þessu og fullt af góðum hlutum í honum

Erfitt að fá meira fyrir peninginn í drift

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. May 2013 09:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Grín verð

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. May 2013 17:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Aug 2012 13:33
Posts: 185
er m5 innréttingin í þessum ?

_________________
BMW e34 520ia 'KT - 703'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. May 2013 20:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
Gott verð ! ! !

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. May 2013 21:54 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 13. Sep 2010 20:33
Posts: 100
[quote="Axel Jóhann"]Þessi er til sölu, 525i árgerð 1993 ekinn 251.000km í dag, mótor er í topp standi, hreyfir ekki olíu og virkar mjög vel, ég kaupi bílinn 2009 með ónýtt hedd og ég fékk ég notað hedd í hann sem var tekið í gegn áður enn ég setti svo saman, þá var bíllinn ekinn 216.000km þá setti ég í hann nýja vatnsdælu, kerti og allar pakkningar í efri hluta mótors. Svo skipti ég um kúplingu í honum 2011, hún er enn í mjög fínu standi. Það er í honum svört leður innrétting með manual sportstólum frammí og armrest afturí með hólfi. Það er manual topplúga í bílnum.


Hér eru nokkrar myndir, þessar 18" felgur fylgja ekki með.

Innréttinging er svona
Image

Image

VARLA ALVEG SVONA ER ÞAÐ?
LEÐUR Í STOKKNUM Á MILLI OG LEÐUR HANSKAHÓLF?
FLOTT SAMT AÐ NOTA MYNDIRNAR MÍNAR :thup:

Gangi þér vel með söluna bara inréttingin í þessu er rock N roll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. May 2013 23:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 03. Feb 2012 10:38
Posts: 130
Hahahha var einmitt bara eh bíddu vadd er þetta ekki svartur bíll eða eitthvað !!!! :santa:

annars flottur bíll, væri til í'ann!

_________________
E34 525ix KR-412 LazerBlue-Metallic Seldur :(
E34 525ix Touring partar til sölu
E39 520i daily
E34 525i BE-420
Honda CRF250R
VW Passat 4motion seldur
MMC Lancer x4 seeeeelt
---Go Big Or Go Home!!---


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. May 2013 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Sætin eru nákvæmlega eins, og hurðaspjöld, en ekki leðraður miðjustokkur, ég fékk þessa mynd lánaða :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. May 2013 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
300.000 FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR! 695-7205

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. May 2013 09:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég er alvarlega að hugsa um að kaupa þetta og eiga sem driftbíl....

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 76 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group