bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 25. May 2013 20:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
þetta hefur nú ekkert verið að bögga mig neitt rosalega en þegar bíllinn er ekki á ferð þá blæs miðstöðin ekki heitu
en um leið og ég fer af stað þþá kemur hitinn beint á
tók helst eftir þessu eitt kvöldið þegar ég tók einn laugarvegsrúnt og altíeinu varð bara skítkalt í bílnum, síðan þegar ég var aftur kominn á alminilega ferð þá hitnaði allt eins og átti að gera

veit eithver hvað gæti verið vandamálið?
eða er þetta kanski bara eðlilegt í svona gömlum bíl? :hmm:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. May 2013 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Möguleiki ,, að :::::::::

1)vatnslásinn sé ekki að gera sig,,

2) Vanti kælivökva

3) vatnsdælan ???

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. May 2013 21:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
Alpina wrote:
Möguleiki ,, að :::::::::

1)vatnslásinn sé ekki að gera sig,,

2) Vanti kælivökva

3) vatnsdælan ???

það var nú skift um vatnsdælu í þessum fyrir rúmu ári þannig mér fynst mjög hæpið að hún sé málið
annars er soldið síðan ég hef kíkt á kælivökvann en hef nú litla trú á að það sé vandamálið, ætla nú samt ekki að útiloka það
en hvernig fer ég að því að tékka hvot þetta sé vatnslásinn? og hvað á það eftir að kosta mig ef það er vandamálið?

og ef það er hann ætti þá ekki að vera ofhitunar vandamál líka?
vélin hefur nefnilega alltaf bara haldið sér í eðlilegum hita í minni eign :roll:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. May 2013 23:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Til þess að athuga vatnslásinn þá tekurðu hann úr og setur hann í pott og sýður, ef hann opnast rétt áður en vatnið nær suðumarki (90c eða 80c) þá er hann í lagi

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. May 2013 23:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Dec 2011 03:41
Posts: 682
loft inná kælikerfinu ?

_________________
BMW E39 02' ///M5 [OK044]
BMW E60 05' ///M5 [OD896]
Seldir
Range Rover vogue 04' [VA038]
BMW E39 ///M5 [AP868]
BMW E39 ///M5 [VI232]
BMW E39 ///M5 [YS163]
BMW E36 ///M3 95' [MR159]
BMW Z3 Coupe 99' [ME157]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. May 2013 10:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Aron123 wrote:
loft inná kælikerfinu ?


x 2

átti E36 sem hagaði sér nákvæmlega eins. Þá var loft inn á kerfinu

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. May 2013 14:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
Bandit79 wrote:
Aron123 wrote:
loft inná kælikerfinu ?


x 2

átti E36 sem hagaði sér nákvæmlega eins. Þá var loft inn á kerfinu

og hvernig er best að ná loftinu úr kerfinu? :oops:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. May 2013 15:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Joibs wrote:
Bandit79 wrote:
Aron123 wrote:
loft inná kælikerfinu ?


x 2

átti E36 sem hagaði sér nákvæmlega eins. Þá var loft inn á kerfinu

og hvernig er best að ná loftinu úr kerfinu? :oops:



Just googelit


_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. May 2013 17:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Dec 2011 03:41
Posts: 682
http://www.youtube.com/results?search_q ... P_saIc4AvU

fullt af video-um til

_________________
BMW E39 02' ///M5 [OK044]
BMW E60 05' ///M5 [OD896]
Seldir
Range Rover vogue 04' [VA038]
BMW E39 ///M5 [AP868]
BMW E39 ///M5 [VI232]
BMW E39 ///M5 [YS163]
BMW E36 ///M3 95' [MR159]
BMW Z3 Coupe 99' [ME157]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group