bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 17:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
gstuning wrote:
Markus
já það munu margir fara á þessa bíladaga , fleiri en nokkurn tímann áður,,


Er að spá...

er skynsamlegra að fara þann 16 heldur en 17 ef maður ætlar að taka þátt
í bílasýningunni ???
Er ekki 5-6 tíma akstur norður (á löglegum hraða) :roll:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
nei blessaður félagi þetta er 4 tímar löglegur.
Kemur með okkur 16.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Haffi wrote:
nei blessaður félagi þetta er 4 tímar löglegur.
Kemur með okkur 16.


Ég held það bara, nema ef eitthvað kemur upp á, hef aldrei farið
og mér sýnist dágskráin vera þétt af bíladóti, gaman saman ;)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ef Thrullerinn færi einn þá myndi hann enda á Djúpavogi.... ;)

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég kemst líklega ekki fyrr en seint þann 16. þ.a. við verðum þá bara í samfloti Z-gengið :mrgreen:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 22:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Kristjan wrote:
Ef Thrullerinn færi einn þá myndi hann enda á Djúpavogi.... ;)


hehe, já ég verð að viðurkenna að ég fer sjaldan til Akureyrar :D

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Thrullerinn wrote:
Kristjan wrote:
Ef Thrullerinn færi einn þá myndi hann enda á Djúpavogi.... ;)


hehe, já ég verð að viðurkenna að ég fer sjaldan til Akureyrar :D


Þú hefur semsagt komið hingað í siðmenninguna?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Kristjan wrote:
Thrullerinn wrote:
Kristjan wrote:
Ef Thrullerinn færi einn þá myndi hann enda á Djúpavogi.... ;)


hehe, já ég verð að viðurkenna að ég fer sjaldan til Akureyrar :D


Þú hefur semsagt komið hingað í siðmenninguna?


Sussusvei :D Bara upplifað sukkhelgar þarna, man ekki eftir öllu :hmm: ...

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Thrullerinn wrote:
Kristjan wrote:
Thrullerinn wrote:
Kristjan wrote:
Ef Thrullerinn færi einn þá myndi hann enda á Djúpavogi.... ;)


hehe, já ég verð að viðurkenna að ég fer sjaldan til Akureyrar :D


Þú hefur semsagt komið hingað í siðmenninguna?


Sussusvei :D Bara upplifað sukkhelgar þarna, man ekki eftir öllu :hmm: ...


Þannig á það að vera! Það er svo gaman að púsla saman minningunum..."jááá ég man ég datt niður þennan stiga í fyllerísæði, jááá þessi stelpa ég MAN sko eftir henni úff" o.sv.fr

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 21:41 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 25. Nov 2003 10:54
Posts: 178
Location: Vestmannaeyjar
Maður kemur alla leið frá Eyjum, fer norður 16. júní. En Kristján hvað er að frétta af gistingu þarna? Er ekki allt að verða fullt? Nenni ekki að vera á tjaldsvæðinu niður í bæ :?

_________________
BMW 320d 2004 módel (B GULL)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 21:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég verð á einhverju Hopfner gistihús eða eitthvað... Getur tékkað þar.
Farðu bara inn á Akureyri.is , þar getur þú séð flest gistihúsin ef ekki öll og bara sent þeim mail ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Ég veit bara að 11. til 18.júní verð ég með íbúð á Byggðavegi eða eitthvað þannig. Allavega beint fyrir ofan tjaldsvæðið. Svo 18. til 25. verður Jón Ragnar með íbúð einhversstaðar í grennd við þetta. Þannig að við erum ágætlega settir bara :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 07:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Twincam wrote:
Ég veit bara að 11. til 18.júní verð ég með íbúð á Byggðavegi eða eitthvað þannig. Allavega beint fyrir ofan tjaldsvæðið. Svo 18. til 25. verður Jón Ragnar með íbúð einhversstaðar í grennd við þetta. Þannig að við erum ágætlega settir bara :wink:

Flottir ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 10:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Twincam wrote:
Ég veit bara að 11. til 18.júní verð ég með íbúð á Byggðavegi eða eitthvað þannig. Allavega beint fyrir ofan tjaldsvæðið. Svo 18. til 25. verður Jón Ragnar með íbúð einhversstaðar í grennd við þetta. Þannig að við erum ágætlega settir bara :wink:


Er þetta heimboð eða ... ? ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég verð með herbergi í heimahúsi sem er í svona 15mín göngufæri frá tjaldstæðinu :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group