bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Demparar/Gormar
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 18:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ok hvernig tek ég dempara og gorma undan E21? Væntanlega svipað E30.
Að framan, á maður bara að toga demparana uppúr turninum?
Verður maður að nota gormaklemmu þó svo að maður sé að taka bæði úr í einu? Væntanlega er þaggi?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Já gormaklemmur á gorminn og allt undan í einu lagi og hitt kemur að sjálfu sér. Hvað verður um þann svarta á eftir á að færa á milli úr hvíta í svarta eða er það bara gáma sem bíður þess svarta. :shock: Stór ákvörðun ekki margir eftir.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 18:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
jens wrote:
Já gormaklemmur á gorminn og allt undan í einu lagi og hitt kemur að sjálfu sér. Hvað verður um þann svarta á eftir á að færa á milli úr hvíta í svarta eða er það bara gáma sem bíður þess svarta. :shock: Stór ákvörðun ekki margir eftir.

Ég er að rífa allt sem ég þarf úr svarta akkurat núna. Þarf að taka demparana/gormana.

Síðan ætla ég að reyna sjálfur að rífa heddið af svarta einhverntímann í sumar, færa draslið af því heddi yfir á aukaheddið mitt og setja það síðan á. Þá er ég kominn með eina auka mjög góða vél. Ríf hana sennilega úr og gírkassann, hugsanlega drifið líka og síðan veit ég ekki hvað ég geri við boddyið. Tek hugsanlega alla heillegu boddyhlutina af og bremsudiska/dælur og fl. og hendi síðan "bílnum" :) Nema einhver vilji hirða hann...

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
var drifið ekki 100% læst ég meina svona ESAB læst.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 18:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
jens wrote:
var drifið ekki 100% læst ég meina svona ESAB læst.
Júbb soðið

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Taktu allt úr honum það er ótrúlegt hvað verið er að selja úr bílum á ebay.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 18:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
jens wrote:
Taktu allt úr honum það er ótrúlegt hvað verið er að selja úr bílum á ebay.

Já maður gerir það væntanlega. Bara til þess að eiga sjálfur ef eitthvað fer í hvíta :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group