bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 04:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 73 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Tue 14. May 2013 01:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Pússaðu ljósin þín upp með vatnssandpappír or better yet farðu í Poulsen og keyptu hjá þeim headlight restoration kit, taktu þau í gegn og surtaðu svo stefnuljósin með ljósaspray'i sem fæst einnig í Poulsen :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. May 2013 03:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Takk fyrir ágætis hugmynd! ætla aðeins að sjá til hvað ég geri býst við því að byrja á að fara með hann á pústverkstæði og láta taka brotið úr gamla boltanum sem var í pústgreininni og setja nýjan í.. svo vantar mig orginal OEM gírstöng ef eitthver á hana til og vill selja hana.. hugsa ég fái mér ekki shortshifter fyrr en ég er kominn með M30B35 í hendurnar :!: :)

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. May 2013 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Þessi fer að öllum líkindum á númer á morgun.. vantar Gírstöngina ef eitthver á hana til er með e36 shortshifter í hjá mér og hann fer ekki í 2 og 4 gír nema ég haldi niðri fóðringunni og þetta er allt benslað saman svo ég veit ekki hvort ég fái akstursbann á bílinn eða ekki svo ef eitthver á til þessa gírstöng má hinn sami hringja í 774-0173 eða senda mér PM :D

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. May 2013 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Jæja eftir nánari skoðun að þá þarf ég ekki aðra gírstöng þar sem að þessi er bensluð saman og fóðringinn var ekki föst... fer í það í kvöld að festa hana og leysa út númer á morgun og verlsa aðra olíusíu ef ég kemst í það :)

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. May 2013 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Image


Gírstangar vandamál úr sögunni :thup: (afsakið stóra mynd kann ekki að minnka)

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. May 2013 08:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2011 13:54
Posts: 28
Location: Hveragerði
þetta verður bara gaman þegar þessi er Ready ! :thup:

_________________
Kv.Anton Bjarni

Needs more BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. May 2013 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Jæja leysti númerin út á honum í dag borgaði vanrækslugjöld og fékk bílinn á mitt nafn , verslaði svo rofa fyrir smurninginn því gamli míglak og keypti pústupphengju og festingar á framljósið h/m og set þetta í allt saman í kvöld , versla svo stýrisenda á morgun og set í og sæki dekk+felgur sem ég á kef og fer svo í skoðun í von um að fá 14 miða :D

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. May 2013 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
bara til að benda þér á það þá tók ég skýrt fram við Elís að þessi gírstöng er UUC ShortShifter sem að Óðinn (odinn88) á að fá...

þannig að þú þarft að redda þér gírstöng none-the-less :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. May 2013 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Angelic0- wrote:
bara til að benda þér á það þá tók ég skýrt fram við Elís að þessi gírstöng er UUC ShortShifter sem að Óðinn (odinn88) á að fá...

þannig að þú þarft að redda þér gírstöng none-the-less :!:



Jaa þú sagðir mér það líka , þarf að finna annan shortshifter :thup: Viltu ekki bara selja mér þennan? :angel:

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. May 2013 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Hélt hann væri loksins komin í þokkalegt ástand og fer út að prófa hann og þá var bremsudælan að aftan laus og slitnuði í henni bolti og vantaði svo einn og bíllinn festist í bremsu..gat bakkað og farið svo aftur af stað en í hvert skipti sem ég kom við bremsuna festist hann í bremsu aftur svo eina í stöðuni var að fara með hann heim rífa þetta í sundur og gera og græja.. kemur svo í ljós að það er allt mjög nýlegt í bremsum að aftan :thup: boltin sem slitnaði stóð aðeins út svo ég tók slípirokkinn og mixaði þetta svo það væri hægt að skrúfa hann út með skrúfjárni og setti aðra bolta í , spaslaði í gatið á húddinu , smíðaði annan húddlás þar sem hinn var örlítið of stuttur og húddið pressaðist alltof mikið niður og herti út í hansbremsu svo hann er alveg að verða skoðunarhæfur eitthvað smotterí eftir :!: Bora slitna boltan úr pústgrein í kvöld og kem fyrir öðrum svo hann hætti að pústa út og tengja hraðamælinn og þá er hann good to go í skoðun :thup:

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. May 2013 00:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Lýtur svona út í dag fyrir utan að ég er búinn að spasla í gatið á húddinu .. fer sennilega til Keflavíkur í dag og sæki V8 húdd,nýrnabita og 3 felgur sem eru eins og þessi að framan ..




Image

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. May 2013 01:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
síða eitt fór honum nú mun betur :)

en þú gerir þetta gott

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. May 2013 02:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Haha satt segiru! er að leita mér að Style 32 Staggered 17 eða 18 tommu, ætla tinta nýju afturljósin öll rauð, mála V8 húdd í sama lit og bílinn,540 stuðari og nýrnabiti,fylla upp í stefnuljósagötin á brettunum og svo er ég aðeins að spá í hvort ég eigi að halda stefnuljósunum appógulum,glær eða surta þau??

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. May 2013 02:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
amber og hvít eru málið. surtuð ljós tilheyra fortíðinni

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. May 2013 02:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Hlakka til að fá drift rúnt á þessum 8)

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 73 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group