bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 95 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7  Next
Author Message
PostPosted: Sat 18. May 2013 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
takk fyrir það.

já ég hef nefnilega lent í þessu áður.

ég er hinsvegar alveg svekktur út fyrir normið núna.. varla þornuð málningin á honum og ég ber allt tjónið aftur.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. May 2013 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 318i facelift
PostPosted: Sat 18. May 2013 22:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Maður er bara orðlaus. Þetta er hræðilegt. :thdown:

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 318i facelift
PostPosted: Sat 18. May 2013 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
BARA slæmt........

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 318i facelift
PostPosted: Sat 18. May 2013 22:48 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
Eru engar myndavélar. Blokkin min hefur lengi verið að hugsa um að fa ser slikt kerfi,

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 318i facelift
PostPosted: Sat 18. May 2013 23:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Djöfulli súrt :argh: :thdown:

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 318i facelift
PostPosted: Sun 19. May 2013 01:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
tek það reyndar fram að ég er búinn að opna húddið á myndini og kippa stuðaranum frá. það kom sem betur fer ekki rispa á stuðarann,

tjónið er það sem sést á fyrri myndini,

ég ætla skipta um ljósið/stefnuljósið og brettið. það kom smá dæld í húddið sem er væntanlega ekkert mál að laga, verra samt ef það þarf að mála húddið aftur.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 318i facelift
PostPosted: Mon 09. Sep 2013 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jæja þá er þessi kominn aftur á dagskrá.

eftir að það var bakkað á hann hérna í sumar þá ákvað ég að spá bara í þessu í haust, enda með fornbíl á dagskrá yfir sumartímann.

þessi er búinn að standa sig AFAR vel. fyrir utan slitna viftureim hefur ekkert komið upp á. hann bara fer í gang og keyrir og gerir það sem af honum er ætlast. ég fékk hann nýsmurðann og hef því ekki einu sinni þurft að smyrja hann á þessu ári, sem er bara fyndið. þótt ég hafi reyndar þurft að bæta aðeins á hann.

en ég ætla nú að láta vaða í olíuskipti núna, þrátt fyrir að ég eigi ennþá nokkur þús km í þau. og skipta um ballancestangarendana/gúmmí .


þrátt fyrir að vera bara lítill og afar aflaus 318. þá hef ég ekki verið mikið sáttari við marga bimma sem ég hef átt. átti tvo aðra E46 með þessum á tímabili og þessi bar alveg höfuð og herðar yfir þá. líka þann sem var voða spes týpa.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 318i facelift
PostPosted: Wed 18. Sep 2013 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jæja taka 2.

spurning hvort ég ætti að pakka framendanum inn meðan ég bíð eftir rest í þetta skiptið :lol:

en ég setti hann saman áðan, hann er ekki alveg klár, vantar nýrun á hann, og mig vanntar hægra framljósið, það brotnaði ekki þegar það var bakkað á það, en það hreinsuðust af því festingarnar. þannig að það liggur aðeins skakkt,

ég á eftir að stilla húddið og stuðarann, en bíllinn er kominn með fés aftur, nú þarf ég bara að láta laga dældina eftir að það var bakkað á hann

helvíti góður samt bara. mér finnst e46 lang bestur með þessum fronti

Image
Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Sep 2013 15:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
kominn með nýtt merki, nýru. miðjulistinn kominn, pantaði nýtt númer á hann, setti kastarana í. en bíllinn var ekki með kösturum fyrir

kíkti á sævar í BL og fékk ventlokspakningu. smurði hann áðann

nú vantar mig bara hægra framljósið, og laga dældina eftir fíflið sem bakkaði utan í hann. og komast í ballancestangarendana og gúmmí-in. og ætla reyndar að skipta um vökva og og síu á skiptinguni. og driifinu,
en þá er ég líka búinn að laga allt sem ég fann að bílnum og þjónusta. og mér finnst hann bara helvíti laglegur á style44 með Mtech frontinn. ef hann stendur sig jafn vel og hann hefur gert hingað til opna ég aftur á honum húddið næsta haust :lol:

Image
Image


hérna sést skaðinn eftir að það var bakkað á hann, hefur verið bakkað akkurat á stefnuljósið.
Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Sep 2013 17:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
e46 eru geggjaðir facelift með mtech, og style 44 fara þeim ótrúlega vel. Leiðinlegt að það sé n42 í honum samt.

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Sep 2013 21:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
tja. N42 í honum hefur verið gjörsamlega til friðs í tæpt ár. þannig að hún hefur bara alls ekki háð honum neitt :)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Sep 2013 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
íbbi_ wrote:
tja. N42 í honum hefur verið gjörsamlega til friðs í tæpt ár. þannig að hún hefur bara alls ekki háð honum neitt :)


Þá er bara tímaspursmál hvenær hún gerir það.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. Sep 2013 00:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
og hvað, þá gerir hún það bara, það er ekki þar með sagt að ég meigi ekki njóta hans á meðan :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. Sep 2013 09:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
318i eru skynsamleg kaup í E46 línunni að mínu mati

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 95 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group