bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 20:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Buying Guide e30 Cab
PostPosted: Fri 04. Jun 2004 11:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Góðann daginn spekingar

Þar sem hér er að fara í gang mikil leit að réttum e30 cabrio til kaups þá datt mér í hug hvort einhver ykkar ætti ekki einhverskonar buying guide þar að lútandi. Ég veit að það var í des. hefti Total BMW en er ekki komið á Download síðuna hjá þeim. Ef einhver ætti þetta á tölvutæku formi væri það að sjálfsögðu meiriháttar.

Með þökkum

Giz

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 09:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það er ekkert að spá eða hafa áhyggjur af,,,,,,,farðu bara á mobban
(((mobile.de)))))
og reynda að finna .....góðann bíl...

minn var ekki eins góður og ég vildi hafa þarf að byrja á því að skipta um tímareim + að hækka bílinn,,, er núna 60/60 en ætla að fara í 40/40


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 10:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Alpina wrote:
Það er ekkert að spá eða hafa áhyggjur af,,,,,,,farðu bara á mobban
(((mobile.de)))))
og reynda að finna .....góðann bíl...

minn var ekki eins góður og ég vildi hafa þarf að byrja á því að skipta um tímareim + að hækka bílinn,,, er núna 60/60 en ætla að fara í 40/40


hæj sæti *blikk blikk* hvað viltu þá fá fyrir 60/60 lækkanirnar? :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 13:59 
Twincam wrote:
Alpina wrote:
Það er ekkert að spá eða hafa áhyggjur af,,,,,,,farðu bara á mobban
(((mobile.de)))))
og reynda að finna .....góðann bíl...

minn var ekki eins góður og ég vildi hafa þarf að byrja á því að skipta um tímareim + að hækka bílinn,,, er núna 60/60 en ætla að fara í 40/40


hæj sæti *blikk blikk* hvað viltu þá fá fyrir 60/60 lækkanirnar? :lol:


bílinn þinn kemur ekki til með að lækka 60/60 heldur minna þar sem að blæju bílar eru þyngri :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 19:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
þannig að non blæju 2 dyra E30 höndlar þá alveg 60/60 lækkun ?

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 23:14 
finnbogi wrote:
þannig að non blæju 2 dyra E30 höndlar þá alveg 60/60 lækkun ?


höndlar allveg meira en það....


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 06:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
oskard wrote:
finnbogi wrote:
þannig að non blæju 2 dyra E30 höndlar þá alveg 60/60 lækkun ?


höndlar allveg meira en það....


Ég vil bara hafa minn það lágan að hann rétt slefi það að hirða 17" undir sig. 8)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 11:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Bullukollar! Úr E30 Cabrio buyers guide í lækkun almennt á E30 frá öðrum pósti. Þetta er líklega met!

Giz, sendu mér netfangið þitt í PM og ég skal senda þér buying guide-ið. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
iar wrote:

#########Bullukollar!################

:naughty: :naughty:


Úr E30 Cabrio buyers guide í lækkun almennt á E30 frá öðrum pósti. Þetta er líklega met!

Giz, sendu mér netfangið þitt í PM og ég skal senda þér buying guide-ið. :-)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
iar wrote:
Bullukollar! Úr E30 Cabrio buyers guide í lækkun almennt á E30 frá öðrum pósti. Þetta er líklega met!

Giz, sendu mér netfangið þitt í PM og ég skal senda þér buying guide-ið. :-)


Meigum við þá halda áfram að tala um lækkun? :oops:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 09:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Twincam wrote:
Meigum við þá halda áfram að tala um lækkun? :oops:


:-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
iar wrote:
Twincam wrote:
Meigum við þá halda áfram að tala um lækkun? :oops:


:-)


Rúnar hvað ertu að leita að miklarri lækkun, ég á H&R gorma(60/40) rétt bráðum til sölu sem þú getur fengið á 20kall, ég skal meira að segja setja það í fyrir þig :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
gstuning wrote:
iar wrote:
Twincam wrote:
Meigum við þá halda áfram að tala um lækkun? :oops:


:-)


Rúnar hvað ertu að leita að miklarri lækkun, ég á H&R gorma(60/40) rétt bráðum til sölu sem þú getur fengið á 20kall, ég skal meira að segja setja það í fyrir þig :)


SELT! :D

I think I'm falling in love with you Gunni. Bíllinn er meira að segja á leið í keflavík til að fara í sprautun innan skamms 8)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Twincam wrote:
gstuning wrote:
iar wrote:
Twincam wrote:
Meigum við þá halda áfram að tala um lækkun? :oops:


:-)


Rúnar hvað ertu að leita að miklarri lækkun, ég á H&R gorma(60/40) rétt bráðum til sölu sem þú getur fengið á 20kall, ég skal meira að segja setja það í fyrir þig :)


SELT! :D

I think I'm falling in love with you Gunni. Bíllinn er meira að segja á leið í keflavík til að fara í sprautun innan skamms 8)


Bad news, Ég var að sjá fokking suspension dótið í bílnum mínum, það fær það enginn því miður, ef þetta hefði ekki verið H&R Cup kit þá væri það í lagi, þetta er svo brill að það fer í E30 racerinn,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 02:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
gstuning wrote:
Twincam wrote:
gstuning wrote:
iar wrote:
Twincam wrote:
Meigum við þá halda áfram að tala um lækkun? :oops:


:-)


Rúnar hvað ertu að leita að miklarri lækkun, ég á H&R gorma(60/40) rétt bráðum til sölu sem þú getur fengið á 20kall, ég skal meira að segja setja það í fyrir þig :)


SELT! :D

I think I'm falling in love with you Gunni. Bíllinn er meira að segja á leið í keflavík til að fara í sprautun innan skamms 8)


Bad news, Ég var að sjá fokking suspension dótið í bílnum mínum, það fær það enginn því miður, ef þetta hefði ekki verið H&R Cup kit þá væri það í lagi, þetta er svo brill að það fer í E30 racerinn,


DEM IT!! :evil:

Jæja, þá verð ég bara að láta mér nægja að færa á milli úr þeim gráa :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group