bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 04:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 10. May 2013 00:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 29. Apr 2012 18:59
Posts: 39
Ég eignaðist þennan fyrir rúmu ári síðan og hef gert hitt og þetta við hann síðan þá.
Til að byrja með ætlaði ég nú bara laga smá ryð í honum og beyglu í húddinu. Það þróaðist í eh allt annað því ég fór alla leið í það að ég skipti um lit á honum. Auk þess sem allt kittið á honum var brotið og skemmt þannig ég lagaði það allt saman og gerði sem nýtt. Þegar ég var buinn að eiga hann í smá tíma var farið að fara í tauganar á mér að afturljósin voru svo ljót svo ég fór á ebay og keypti ný afturljós, smokuð hliðarljós, led angel eyes og led nr ljós.
Þarna var ég byrjaður og gat ekki hætt fékk mér ný nýru en fannst chrome eiga við bílinn og ákvað að halda listunum chromuðum. Fékk mér ný BMW merki á húddið og skottlokið. Auk þess sem að ég keypti lip á skottlokið.
Var ekki en hættur þarna því ég fékk mér líka aðrar felgur sem eiga eftir að fara undir og framtíðarplön eru að taka hann smá í gegn að innan hressa uppá leðrið og fá annað stýri eða laga þetta þar sem það er smá rifið. Síðan er eh upphækkun á framdempurunum sem er að fara hverfa og mála bremsudælunar auk þess að setja hinar felgunar undir.

hér er fæðingarvottorðið og síðan eh af myndum kem kannski með betri myndir seinna.

Vehicle information

VIN long WBAAM11010JM53211
Type code AM11
Type 320I (EUR)
Dev. series E46 (4)
Line 3
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M52/TU
Cubical capacity 2.00
Power 110 KW
Transmision HECK
Gearbox MECH
Colour STAHLGRAU METALLIC (400)
Upholstery STANDARDLEDER/GRAU (N6TT)
Prod. date 2000-06-16
Order options
No. Description
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
403 GLAS ROOF, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
439 INTERIOR TRIM FINISHERS
441 SMOKERS PACKAGE
473 ARMREST, FRONT
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
521 RAIN SENSOR
522 XENON LIGHT
530 AIR CONDITIONING
662 RADIO BMW BUSINESS CD
815 BAD ROAD PACKAGE
818 MAIN BATTERY SWITCH
842 COLD CLIMATE VERSION
853 LANGUAGE VERSION ENGLISH
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
880 ENGLISH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
896 DAYTIME LIGHTS FUNCTION
925 SHIPPING PROTECTION PACKAGE
926 SPARE WHEEL
Series options
No. Description
520 FOGLIGHTS
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
550 ON-BOARD COMPUTER
832 BATTERY IN LUGGAGE COMPARTMENT


Fyrir Myndir

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Síðan þegar hann var í vinnslu.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Það var skipt um ventlalokspakkninguna í leiðinni leiðindar lykt sem kom alltaf.

Image

Image

Á til video af málingunni á skelinni sem búið er að klippa á bara eftir að setja það á netið.

Samsetningin

Image

Image

Image

Image

Image

Tilbúinn

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. May 2013 00:42 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
geðveikur litur!!! en mikið hrikarlega eru þetta ljótar felgur :argh:

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. May 2013 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Þetta er flott hjá þér ég átti þennan bíl fyrri nokkrum árum og fannst hann alltaf mjög fínn.
Mér hefur nú alltaf fundist liturinn á honum verið mjög flottur og var nú ekkert alltof ánægður þegar ég las að þú værir að skipta um lit á honum en ég ætla að hrósa þér fyrir litavalið, ekki margir sem þora mála bílinn sinn brúnan en þetta er bara í lagi.

Nokrar frá mér.

Image

Image

Image

Ég á aukalykka af bílnum ef þú vilt nálgast þá hjá mér.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. May 2013 01:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þessar felgur eru cool undir þessum bíl! Eða voru það allavega meðan hann var svona lágur. Það er eins og það hafa verið settir upphækkunarklossar í hann núna :shock:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. May 2013 01:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Mjög flott hjá þér, sá þennan bíl oft lagðann fyrir utan Fjarðarkaup þegar hann var blár og lágur.

Hlakka til að sjá hann lækkaðan að framan, þessar felgur lúkka alveg þegar bíllinn er lægri.

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. May 2013 01:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 29. Apr 2012 18:59
Posts: 39
takk fyrir allt hrósið var einmitt lengi að velta fyrir mér litnum en ákvað að skella þessu á hann og sé sko ekki eftir því.
Ég er á því að þessar felgur séu skítsæmilegar undir bílnum en finnst þær samt ljótar.

hann er mjög oft fyrir utan fjarðakaup enþá bara nuna er hann lagður útí horni hehe....

En ég hækkaði bílinn því hann var svo lágr að hann rakst alstaðar niður og orsakaði það að allt kittið undir honum var meira og minn brotið. En já hann er eins og jeppi að framan nuna en verður lagað nuna á næstu dögum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. May 2013 08:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Flott litaval :thup: , en mikið skelfilega eru þetta ljótar felgur!

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. May 2013 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Geggjaður hjá þér, skemmtilegt litaval :wink:

en smá smámunasemi hjá mér, ég myndi fá mér hvíta stöðuljósaperu til þess að samsera hvítu angel eyes. Getur keypt þannig í Bílanaust.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. May 2013 14:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 29. Apr 2012 18:59
Posts: 39
ætla taka parkljósið þarna þarf bara sækja mér mótstöðu þar sem það fer í taugarnar á mér að það logi ljós í mælaborðinu sem segji það vanti perur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. May 2013 15:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Gudni85 wrote:
ætla taka parkljósið þarna þarf bara sækja mér mótstöðu þar sem það fer í taugarnar á mér að það logi ljós í mælaborðinu sem segji það vanti perur.

Já nákvæmlega ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. May 2013 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Geggjaður litur á bílnum núna!

Felgurnar venjast alveg undir þessum bíl þegar hann er lækkaður en mér fannst þær einmitt forljótar þegar ég sá þær fyrst en vandist þeim síðan og fannst þær á endanum geggjaðar!


P.s. Hvað varð um spoilerinn sem var á bílnum?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. May 2013 20:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 29. Apr 2012 18:59
Posts: 39
Held það hafi hrunid grílukerti eða eh þannig á skottlokið og spoilerinn brotnaði. Setti frekar lip á hann.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. May 2013 04:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Þessi er bara í lagi og hrikalega flottur litur :!: annars eru þessar felgur ekki að gera sig..

væri mjög flottur á M Parallel :!:


Image

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. May 2013 10:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 29. Jan 2012 22:00
Posts: 54
Geðveikt flottur hjá þér þótt ég fýlaði hann betur í fyrrilitnum með appelsínugul stefnuljós, en hvað heitir framsvuntan?

annars er hann smekklegur væri flottur á BBS LM felgum, eða semsagt svona "flóknari" felgum ef þið skiljið :P

annars tilhamingju með hann bara :D vonandi sér maður hann í sumar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. May 2013 11:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Váá... heldur betur búið að skvera

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group