bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30 m20 vélarvesen
PostPosted: Tue 07. May 2013 01:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Sælir, var að setja Hartge flækjur á m20 hjá mér og á meðan ég var bara með flækjurnar á, án restina af pústinu þá virkaði bíllinn fínt..
En eftir að ég fór með hann á pústverkstæði að sjóða restina af pústinu undir, þá byrjaði bíllinn að koka alveg svakalega.
Hann gengur fínann hægagang en þegar ég gef inn þegar hann er kyrrstæður, þá fer hann uppí ca 3500-4500 snúninga og kokar þar.
en í keyrslu er hann nánast ónothæfur, kokar í öllum snúningum..
Þegar ég keyrði hann svo uppí skúr til að skoða þetta, þá hitnaði hvarðakúturinn alveg svakalega hjá mér og og það kom svakalegur reykur frá honum..
Þannig ég prufaði að skera pústið fyrir framan hvarðakút en ekkert breytist..
Búinn að fara yfir allt sem mér dettur í hug, falskt loft, kerti, hamar, kveikjulok, þræði, fuel pressure regulator, prufaði að skipta um hann bara að því að ég átti auka,
Svo heyrði ég að þegar það er verið að sjóða í bílum þá er 1 á móti 1000 að tölvan geti farið í steik,, eitthvað til í því?

Vantar að koma honum í lag svo ég geti keppt á honum um helgina !!!! :argh:

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 m20 vélarvesen
PostPosted: Tue 07. May 2013 14:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
ég hef heyrt að það eigi alltaf að taka geimi ur sambandi þegar það er verið að sjoða i bila en eg ætti að eiga svona tölvu auka ef að þú vilt prufa

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 m20 vélarvesen
PostPosted: Tue 07. May 2013 14:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
odinn88 wrote:
ég hef heyrt að það eigi alltaf að taka geimi ur sambandi þegar það er verið að sjoða i bila en eg ætti að eiga svona tölvu auka ef að þú vilt prufa


Það væri snilld :thup:

En annars smá update á þessu..

Þegar ég var búinn að láta bílinn standa yfir nótt, þá var hann góður í smástund þangað til að hann hitnaði aðeins og þá byrjaði hann að koka örlítið aftur.. Er með bílinn á pústverkstæði aftur að láta setja rör í staðin fyrir hvarfakútinn..

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 m20 vélarvesen
PostPosted: Tue 07. May 2013 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Tilhvers hvarfa?
Hann er nógu gamall þannig að hann þurfi þess ekki

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 m20 vélarvesen
PostPosted: Tue 07. May 2013 15:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
eiddz wrote:
odinn88 wrote:
ég hef heyrt að það eigi alltaf að taka geimi ur sambandi þegar það er verið að sjoða i bila en eg ætti að eiga svona tölvu auka ef að þú vilt prufa


Það væri snilld :thup:

En annars smá update á þessu..

Þegar ég var búinn að láta bílinn standa yfir nótt, þá var hann góður í smástund þangað til að hann hitnaði aðeins og þá byrjaði hann að koka örlítið aftur..
Er með bílinn á pústverkstæði aftur að láta setja rör í staðin fyrir hvarfakútinn..



bErio wrote:
Tilhvers hvarfa?
Hann er nógu gamall þannig að hann þurfi þess ekki


:thup:

Annars var þetta bara fljótfærni, langaði að koma honum í stand eins fljótt og hægt var fyrir helgina og
hugsaði ekkert útí það, tók þetta bara allt með uppá pústverkstæði og þeir settu þetta allt undir..

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 m20 vélarvesen
PostPosted: Tue 07. May 2013 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég á að eiga FACELIFT ,, eða nýrri tegundina af ECU

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 m20 vélarvesen
PostPosted: Tue 07. May 2013 19:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Það er líka búið að stinga uppá sveifarás skynjara, víst að þetta gerist bara þegar hann byrjar að hitna
Einhver sem lumar á svoleiðis?

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 m20 vélarvesen
PostPosted: Tue 07. May 2013 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
eiddz wrote:
Það er líka búið að stinga uppá sveifarás skynjara, víst að þetta gerist bara þegar hann byrjar að hitna
Einhver sem lumar á svoleiðis?


held að vatnshita ECU skynjari sé eflaust málið

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 m20 vélarvesen
PostPosted: Wed 08. May 2013 03:35 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Komið í lag !!!
Skoðaði sveifarásskynjarann, sá að vírinn lá utan í vatnsdæluhjólinu og var aðeins búinn að nuddast utaní og var að leiða út þar, einangraði það og gékk betur frá honum og núna er allt komið í lag :thup: :santa:

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 m20 vélarvesen
PostPosted: Wed 08. May 2013 11:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Hef lent í þessu! :thup:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 m20 vélarvesen
PostPosted: Wed 08. May 2013 12:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 01. Mar 2010 21:45
Posts: 102
Frábært!

_________________
'06 mazda 3
'83 MB 190e 2.6 esab
stjórnarmeðlimur í drift deild AÍH


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group