bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Tue 07. May 2013 07:27 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 23. Jun 2011 10:44
Posts: 202
Location: kópavogur
300+ wrote:
Ég myndi ráðleggja þér að senda blokkina út til þess sem selur slífarnar og láta hann fræsa blokkina og setja þær í fyrir þig, borga svo slífarnar og ísetninguna í sitthvoru lagi og sýna tollinum bara nótuna fyrir ísetningunni. Er nánast viss um að það yrði ódýrara þegar upp er staðið. Það er bara ekki nógu mikil reynsla hér heima í bílvélunum til að þetta yrði gert á professional leveli. Annars eru það helst Framtak eða VHE sem gætu bjargað þér.



er búinn að skoða þetta mál og fá tilboð að utan+ sendingarkostnaður fram og til baka og það endar í ca 600þúsundum slífuð blokk.

_________________
Arnþór S. Bílamálari síðan 2003
773-7874

BMW 540i 1999 RO-960
Pontiac Firebird 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. May 2013 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Má ég spyrja, Afhverju viltu slífa þetta?

Big turbo eða?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. May 2013 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Jón Ragnar wrote:
Má ég spyrja, Afhverju viltu slífa þetta?

Big turbo eða?


600.......... :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. May 2013 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
rockstone wrote:
arntor wrote:
ég væri svona helst að leita að einhverjum sem tæki þetta að sér fyrir minna en 400þúsund 8cyl blokk, allir strokkar.


Skella bara LSX í þetta í staðinn ;)


x2

Mótorfestingar og gírkassabita er hægt að kaupa af 2-3 meðlimum á bimmerforums 8)

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. May 2013 10:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 23. Jun 2011 10:44
Posts: 202
Location: kópavogur
ég hef lítinn sem engan áhuga á því að setja aðra vél ofaní bílinn.

_________________
Arnþór S. Bílamálari síðan 2003
773-7874

BMW 540i 1999 RO-960
Pontiac Firebird 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. May 2013 10:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
arntor wrote:
ég hef lítinn sem engan áhuga á því að setja aðra vél ofaní bílinn.



Ok, en hversvegna þarftu/viltu slífa vélina þína?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. May 2013 10:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 23. Jun 2011 10:44
Posts: 202
Location: kópavogur
ég held það sé augljóst að ég vilji slífa vélina vegna þess að mig "langar" að setja á hana blásara eða túrbínu. en þó mig langi og þó ég sé að láta mig dreyma er ekki þar með sagt að það sé raunhæft.

_________________
Arnþór S. Bílamálari síðan 2003
773-7874

BMW 540i 1999 RO-960
Pontiac Firebird 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. May 2013 17:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
arntor wrote:
ég held það sé augljóst að ég vilji slífa vélina vegna þess að mig "langar" að setja á hana blásara eða túrbínu. en þó mig langi og þó ég sé að láta mig dreyma er ekki þar með sagt að það sé raunhæft.


Lang ódýrasta upgrade sem þú getur gert ,, er S62,,, tel það allavega

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. May 2013 01:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 23. Jun 2011 10:44
Posts: 202
Location: kópavogur
Thad er rosalega litil hjalp I ykkur :D

_________________
Arnþór S. Bílamálari síðan 2003
773-7874

BMW 540i 1999 RO-960
Pontiac Firebird 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. May 2013 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
arntor wrote:
Thad er rosalega litil hjalp I ykkur :D


En tilhvers að slífa blokkina þegar þú getur sleppt því?

ESS er að selja supercharger kit á M60B30 og B40 þar sem að þarf ekki að slífa blokkina.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. May 2013 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kannski vill hann meira power.
Kannski vill hann 1000hesta.

Ég held að það sé ráðlegast að kaupa sleevaða blokk að utan, að sleeva blokkir er major vinna og ég hef ekki heyrt af svoleiðis vinnu í gangi á Íslandi.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. May 2013 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Blokkin hjá mér var slífuð í Svíþjóð, kostaði alveg hvítuna úr augunum
fyrir hrun, vil ekki einusinni spá í hvað það myndi kosta núna.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. May 2013 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Gott að eiga stálmnótor......... :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group