Er með Bmw e36 325IS Coupe til sölu.
Vél: M50B25 vanos – orginal 193hp – 245nm@4200rpm
Dynoaður 212hp samkvæmt fyrri eigandaÁrgerð: 1994
Ekinn: 260.XXX km
Sjálfskiptur en það fylgir allt með til að gera hann beinskiptan – kassi, kúpling og allt heila klabbið
Skoðaður 2013 með 0 í endastafi.Búnaður og fl.:
- Leðursportsæti
- Rafmagn í rúðum
- Rafmagn í speglum
- Rafmagn í sætum
- Rafmagns topplúga
- Hiti í sætum
- Depo afturljós
- Depo smoked stefnuljós
- Samlitaður
- Ný rafgeymir
- Opið púst
Felgur:- 17" style 44 á góðum dekkjum
Fjöðrun:- skornir gormar að framan
- ný spindikúla að framan
- nýir spyrnur og stýrisendar
- nýir balancestöng að framan
- ný hjólastiltur
Það sem er ég búinn að gera/laga:- nýr alternator
- ný vatnskassi
- ný vatnslás
- nýr startari
- ný spindikúla að framan
- nýir spyrnur og stýrisendar
- nýir balancestöng að framan
- ný hjólastiltur
- búinn að laga bæði frambretti vinstra og hægra megin
- góð dekk nema að aftan
- ný drif sem læsir
- skip tum stýrismaskínu og oliu í Mars
- svo er opið púst
- bombsticker bretti h/m
Það sem þarf að gera:- það var búið að reyna að brjótast inn í bilinn fyrir nokkrum vikum og þeir skemmdu afturbretti h/m, er búinn að rétta og spærsla
- vantar kastarana
Mótorinn og skiptingin eru mjög solid, þéttur og góður bíll.
Það var skipt um hedd og tímakeðju í 258þús og hann er ekinn 260þ núnaHann spólar alveg helling, ekkert mál að drifta..
Ásettverð: 590.000 kr.
