ég hef ekki skoðað nýjustu trek,
en 2011 þegar ég var að kaupa mér hjól þá varstu ekki að fá vökvadiskabremsur eða diore skipta á trek hjólum fyrr en þú varst kominn í 140+ og dempararnir voru ekki spennandi heldur. þetta gilti líka um scott,
mér finnst gírskiptarnir skipta gríðalegu máli á fjallahjóli. en maður finnur mestan mun á því að geta skipt upp/niður á fullu blasti upp brekkur án þess að missa dampinn,
varðandi það sem strákarnir segja þá er alveg rétt, fjallahjól eru slow og þung innanbæjar í samanburði við hybrid/racer
ég keypti mér hybrid og prufaði racer, en ég vill vera á massífari dekkjum og geta djöflast á alla gangstéttakanta og aðra álíka hluti sem verða fyrir mér. er búinn að sprengja 2.25" fjallahjóladekkin hjá mér innanbæjar, bæði að framan og aftan
ég fékk mér slétt götudekk með kevlar hliðum og það er i.m.o brilliant að hjóla innanbæjar á því.
en mér finnst algjört must að komast aðeins "úr bænum" líka, uppí heiðmörk og á fleyri stöðum er hægt að þruma eftir þröngum stígum a ansi góðri ferð og framkallar nóg af adrenalíni
