bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 02. May 2013 16:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
sælir.

núna er ég ekki alveg sá fróðasti í þessum dekkjamálum á felgur og svona.

en málið er þannig að ég er með 10" felgur hjá mér og dekkin á þeim eru 225/45.
og ég vill lækka bílinn minn sem mest en hann ég þarf að hafa bílinn helvíti háan á þessum dekkjum því ef ég lækkaði eitthvað af viti þá rubba dekkin í afturbrettið.

er sniðugara að fara í 225/35 og geta þá lækkað meira eða þyrfti égað fara í 215/40 eða eitthvað því um líkt ??

vantar bara bestu lausnina til að geta lækkað sem mest niður bílinn - eftir því sem ég skil þetta best er að fara í 225/35 ??

fyrirfram þakkir :)

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. May 2013 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
http://www.tyrestretch.com

Hvað er offsettið?

Ég þurfti að púlla brettin verulega á bláa mínum e36 til að koma 10"x18" undir með Offset ET 10 eða 13 man ekki

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. May 2013 16:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
hmmm ég fæ ekkert svar með því að skoða þetta ??

ég vill bara vita, hvort er betra uppá að ég geti lækkað bílinn meira....að fara ÚR 225/45 í 225/35 eða í 215(205)/40 ???

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. May 2013 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
til að sleppa við að rúlla og púlla? ég var með 225/40 aftan minnir mig, því mjórra sem munstrið er, því meira stretch, fer líka eftir dekkjaframleiðendum.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. May 2013 16:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
búið að rúlla hjá mér en ekki púlla...ætla ekki að standa í því....
en skiptir munstrið svona miklu máli í þessu?

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. May 2013 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
bjarkibje wrote:
búið að rúlla hjá mér en ekki púlla...ætla ekki að standa í því....
en skiptir munstrið svona miklu máli í þessu?


já því mjórra munstur því meira stretch.....

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group