bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 07:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Apr 2004 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jæja

Þótt að bíllinn sé dauður þá er enginn ástæða að bíða eftir næsta bíl

Nú á ég ekki lengur coilovers "til" heldur er búið að setja í

Framann :

Setti í til að byrja með eins og ég hafði áætlað en svo kom í ljós að það var alltof hátt meira að segja í mestu lækkun ( sem var samt jafnt og 3-4cm lækkun) þannig að ég lét renna dótið svo það kæmist neðar á strutann,,

Núna í efsta er þetta þokkalega fínt fyrir venjubundinn lækkaðann stífann bíl, mesta drop, 225/50-15 fer næstum undir brettin að framann, 215/40-17 eru hærri dekk og gætu því farið undir,

Hann er það lækkaður núna að stuðarinn er fyrir neðan hné :)

Ég er búinn að láta renna fyrir aftur endann en þar sem að brettin eru svo messed þá þýðir ekkert að setja þetta þarna

Stífleikinn er fínn við mjúkan koni stillingu, verður flott með stíft að framann,,

Ég tek myndir á eftir og set hérna á netið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Apr 2004 20:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þú ert svo mikill töffari............breyta bílnum þótt hann sé ónýtur ;) :lol: :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Apr 2004 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þú ert svo mikill töffari sjálfur,

Keyrandi um á bílum frá umboðinu like a millionare

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Apr 2004 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Jæja hérna er linkur á myndirnar

Image


Image


http://filespace.gstuning.net/projects/ ... age_01.htm

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Apr 2004 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Eru þetta coilovers á E36 sem þú svo styttir? Frá hverjum eru þeir?

Gott að vita að þú ert ekki bara að chilla og bora í nefið, bara gera allt ready fyrir nýjan bíl

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Apr 2004 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Ég stytti þetta ekki

Skrúfgangurinn átti að sitja á strutanum en það var of hátt fyrir minn smekk þannig að ég lét renna það þannig að það myndi slida niður strutann á þar gert sæti sem myndi halda dótinu sem ég lét bæta á,

Myndir af aftan seinna í öðrum bíl bara

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Apr 2004 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ok nú skil ég. Hann er heavy lágur þarna á þessu myndum, flott að sjá dekkin næstum alveg upp í brettunum 8)
Image
Væri alveg til í coilovers undir minn sko :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Apr 2004 00:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta dekk er meira að segja BALD

17 dekkin mín eru meira ummáls en þessi og geta því farið undir brettin,,

þannig að ég get haft þetta slammað eða hátt fyrir verri aðstæður,

Mjúkt og stíft,, bara gott að geta stillt dótið allt samann


Svo ætla ég að skipta um hjólalegur á þessum strutum og mála strutanna og setja aðra diska áður en þetta fer í annan bíl, þótt að hinn bílinn sé með allt það í góðu lagi,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 12:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jæja,,

hérna eru myndir af bílnum eins og hann hefði verið ef ég hefði getað klárað hann

- mínus felgurnar sem þessi er á -

Image

Image

Image

og linkur á sjálfann bílinn
http://www.behindmatrix.com/e30/fotost/ ... f00548.htm

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 12:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
verulega fallegur - en mér finnst reyndar afturendinn á honum örlítið of "soft" það mætti laga það með því að taka spoilerinn af.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 12:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
verulega fallegur - en mér finnst reyndar afturendinn á honum örlítið of "soft" það mætti laga það með því að taka spoilerinn af.


Þessi spoiler er bara funcktion og myndi halda sér, ég vissi það ekki fyrr en ég sá svona sjálfur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jun 2004 10:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Váááá hvað þetta er geggjaður bíll. :drool: :drool:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jun 2004 16:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
Er ekki búinn að fylgjast með en hvernig vél er þetta og úr hvaða bíl?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jun 2004 16:54 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
úps sá ekki myndirnar en veit núna að þetta er e30 en vantar bara info um vélina. :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jun 2004 16:58 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
Hvernig vél er þetta?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 48 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group