Eru menn ekki líka aðeins að miskylja búr? Er ekki hægt að fá full bygt búr og svo hálfbygt búr? Semsagt búr sem er fyrir aftan bílstjóran og yfir þakið þar og svo styrkingar afturí, Hvaða máli skiptir það ef þú ert á dayli bílnum þínum með þannig búr?
Til dæmis með E36 bílinn hjá mér ætlaði ég mér að hafa hann dayli og keppnis. Semsagt fullbygt búr með allri innréttingu og svoleiðis nema bara mjög vel gengið frá og planið var að fá mér M3 3.2 mótor í hann. En það reindar er ekki að fara gerast í dag

ekki nema að fá mér annan sem verður reindar ekki strax.
Eins og var sagt hér fyrir ofan og á hinni blaðsíðunni að þá er öryggis mál númer 1 2 og 3. Maður á ekki að spara í það og seigum svo að þú ert á þínum dayli og ert uppá braut og einhvað klikkast og það eru nú hólar þarna og það gæti gerst að þú rennur útaf brautinni ferð yfir hólin og veltir bílnum, Gætir endað þannig að toppurinn smellur bara saman og þú stórslasaður.
Mjög flott hugsun: Ekki bíða þanga til slysið gerist - Frekar að reina koma í veg fyrir að það gerist stórt slysOg ef það er einhvað vandamál með þetta búra vesen og menn eiga ekki peninginn eða tíma því ekki þá er líka alltaf hægt að team-a sig saman og vera 2 eða jafnvel 3 í að smíða fullbúnnan drift/keppnis bíl

Vandamál eru bara til þess að leisa strákar
En mjög flott project hjá ykkur og gangi ykkur vel með þetta
