Danni wrote:
Það er enginn munur á stuðurum eftir því hvort bíllinn er með breiðan eða mjóan framenda. "Facelift" stuðararnir, ss. þeir sem komu á öllum bílum með breiðan framenda og sumum með mjóa, eru með smótterís breytingar. Þeir eru með opnar ristar í miðjunni í staðinn fyrir lokaðar. Þeir eru með auka flipa að innan sem virkar sem support fyrir 540i brake-ductin og það er búið að færa og tilta örlítið festinguna fyrir hitaskynjarann, til þess að gera pláss fyrir alternator air-ductið í V8 bílunum (þó að bíllinn kom ekki með V8).
En ef hugsunin á bakvið þetta er hvort framstuðari af bíl með mjóan framenda passar á bíl með breiðan, þá er svarið já, þeir passa á milli.
Akkúrat það sem ég þurfti að vita, takk fyrir þetta
