bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 28. Apr 2013 18:39 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 08. Dec 2010 00:32
Posts: 164
er munur á e34 framstuðurum eftir því hvort þeir eru með breiðu nýrunum eða ekki?

_________________
Markús James
e39 540i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Apr 2013 04:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Án þess að fullyrða neitt þá held ég að 540 stuðarinn sé ekki eins og á 518-535..

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Apr 2013 06:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Það er enginn munur á stuðurum eftir því hvort bíllinn er með breiðan eða mjóan framenda. "Facelift" stuðararnir, ss. þeir sem komu á öllum bílum með breiðan framenda og sumum með mjóa, eru með smótterís breytingar. Þeir eru með opnar ristar í miðjunni í staðinn fyrir lokaðar. Þeir eru með auka flipa að innan sem virkar sem support fyrir 540i brake-ductin og það er búið að færa og tilta örlítið festinguna fyrir hitaskynjarann, til þess að gera pláss fyrir alternator air-ductið í V8 bílunum (þó að bíllinn kom ekki með V8).

En ef hugsunin á bakvið þetta er hvort framstuðari af bíl með mjóan framenda passar á bíl með breiðan, þá er svarið já, þeir passa á milli.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Apr 2013 08:50 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 08. Dec 2010 00:32
Posts: 164
Danni wrote:
Það er enginn munur á stuðurum eftir því hvort bíllinn er með breiðan eða mjóan framenda. "Facelift" stuðararnir, ss. þeir sem komu á öllum bílum með breiðan framenda og sumum með mjóa, eru með smótterís breytingar. Þeir eru með opnar ristar í miðjunni í staðinn fyrir lokaðar. Þeir eru með auka flipa að innan sem virkar sem support fyrir 540i brake-ductin og það er búið að færa og tilta örlítið festinguna fyrir hitaskynjarann, til þess að gera pláss fyrir alternator air-ductið í V8 bílunum (þó að bíllinn kom ekki með V8).

En ef hugsunin á bakvið þetta er hvort framstuðari af bíl með mjóan framenda passar á bíl með breiðan, þá er svarið já, þeir passa á milli.

Akkúrat það sem ég þurfti að vita, takk fyrir þetta :thup:

_________________
Markús James
e39 540i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Apr 2013 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
OT...............

Er M5 og/eða E34 með M-tech stuðara með svona lok,, við hliðina á kastaranum ,, til að setja auga í ......... til að draga

Image

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Apr 2013 01:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Það er stærra loka sem maður fjarlægir, þar er dráttarauga.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Apr 2013 09:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta Alpina dæmi er sér held ég. Ég man ekki til að hafa séð E34 með skrúfuðu auga í nema á ALPINA

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Apr 2013 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
saemi wrote:
Þetta Alpina dæmi er sér held ég. Ég man ekki til að hafa séð E34 með skrúfuðu auga í nema á ALPINA

M5 var með auga í toolkit-inu til að skrúfa í framstuðarann á bakvið lokið (allavegana MJ877).

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. May 2013 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Logi wrote:
saemi wrote:
Þetta Alpina dæmi er sér held ég. Ég man ekki til að hafa séð E34 með skrúfuðu auga í nema á ALPINA

M5 var með auga í toolkit-inu til að skrúfa í framstuðarann á bakvið lokið (allavegana MJ877).


Já.. manni rann í grun að 540 ///M technic eða M5 væru svona oem

Alveg klárt að okurbúllan í Buchloe hefði verið vís til að skrúfa upp reikningin með einhverjum svona fídus 8-[ :slap:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group