aronjarl wrote:
ég skoðaði þennan bíl, þetta er með ógeðslegustu búðingum sem ég hef séð.
Menn eru margir gersamlega blindir á hvað er gott og vont.
Það eru innan við 6 mánuðir síðan að þetta var þokkalegasta eintak....
Hefði mátt fá málningu, en það var allt heilt í hjólabúnaði fyrir utan þennan framdempara sem að ég vissi sannarlega af...
Fór frá mér með LSD sem að næsti eigandi mölvaði, nýja M-Tech gorma, ný-yfirfarnar bremsur, nýjan crankshaft sensor og allar fóðringar í standi...
Frétti síðast af honum með alla dempara ónýta, skipting að feila, non-LSD og fóðringar í buffi...
Bíllinn er SSK 325i US-Spec og var fínn til síns brúks, keyrði bara og var þéttur en hefði eins og áður kom fram mátt fá málningu...
Það þarf ekki marga hálfvita til þess að jarða svona bíl á stuttum tíma, en það tókst svo sannarlega með þetta eintak sem að var fínn efniviður fyrir utan lakk og einn framdempara...
Seldist btw á 300þ fyrir þessum 6 mánuðum og þá í TOPP FORMI

Mitt boð núna er 120þ ef að bíllinn er enn til sölu...