bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 23. Apr 2013 23:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jul 2012 20:39
Posts: 58
Location: Lepjandi latte á næsta bókasafni
Sælir meðlimir, hef verið að skoða hverjir möguleikar mínir eru á læstu drifi, veit að drif af Z3 og E30 virka á Compact en veit nú ekki um neinn sem er að selja þannig og er nú ekkert moldríkur í augnablikinu.

Þannig ég hef verið að skoða það að sjóða drifið, hef lesið á erlendum síðum að ef suðan er góð þá getur þetta enst í langan tíma. Mig grunar nú að ég sé enn með 316/318 drif, og hef heirt að compact sé með litla drifið.

Hver eru álitin á þessu öllu saman? er einhver hérna sem kann að sjóða drif og hefur gert það áður á þessum bílum? langar mjög mikið að fara út í driftið.

_________________
E36 Compact M54B25
E36 Touring 316i

~da skidz~


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Apr 2013 07:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Getur alveg reddað þér sumarið á soðnu drifi, en þetta er ógeð í daglegum akstri, og myndi kaupa LSD sem fyrst!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Apr 2013 09:48 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
nei það brotnar strax litla drifið með 190 hp motor. Skal ábyrgjast það að litla drifið brotni strax. bara æfa sig a opnu. Nota þyngdina ekki aflið

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Apr 2013 13:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Dec 2011 03:41
Posts: 682
getur prufað að sjóða drifið, ég var með soðið drif á e36 323 coupe og ég fór með 2 öxla(litla drifið)

þetta getur alveg enst hjá þér, þar sem compact er léttari.

_________________
BMW E39 02' ///M5 [OK044]
BMW E60 05' ///M5 [OD896]
Seldir
Range Rover vogue 04' [VA038]
BMW E39 ///M5 [AP868]
BMW E39 ///M5 [VI232]
BMW E39 ///M5 [YS163]
BMW E36 ///M3 95' [MR159]
BMW Z3 Coupe 99' [ME157]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Apr 2013 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
drifið er ekki vandamálið með litla drifið, það eru hjöruliðirnir í minni öxlunum sem að gefa sig í þessu :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Apr 2013 23:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jul 2012 20:39
Posts: 58
Location: Lepjandi latte á næsta bókasafni
Þakka fyrir commentin :D

Compactinn er nú ekki beint daily hjá mér, meira sem dund bíll og helgar leikfang

Ef ég set soðið drif undir hann, gæti ég ekki styrkt hitt og þetta í kringum drifið svo það fari nú ekki að valda einhverjum skaða?

_________________
E36 Compact M54B25
E36 Touring 316i

~da skidz~


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Apr 2013 09:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Gunnars1 wrote:
Þakka fyrir commentin :D

Compactinn er nú ekki beint daily hjá mér, meira sem dund bíll og helgar leikfang

Ef ég set soðið drif undir hann, gæti ég ekki styrkt hitt og þetta í kringum drifið svo það fari nú ekki að valda einhverjum skaða?


Er þetta ekki orðið að allmikilli aðgerð ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Apr 2013 10:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Það er búið að svara þér, litlu öxlarnir munu gefa sig, og drifið líka.

Þarft stórt drif og öxla, mátt svo alveg sjóða það þar til þú finnur þér læsta keisingu.

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Apr 2013 21:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Dec 2011 03:41
Posts: 682
IvanAnders wrote:
Það er búið að svara þér, litlu öxlarnir munu gefa sig, og drifið líka.

Þarft stórt drif og öxla, mátt svo alveg sjóða það þar til þú finnur þér læsta keisingu.


drifið heldur alveg ef þetta er soðið vel. öxlarnir gefa sig þó

ég myndi bara sjóða drifið og sjá hvað gerist, ekki geturu leikið þér mikið með opið drif hvort sem er.

_________________
BMW E39 02' ///M5 [OK044]
BMW E60 05' ///M5 [OD896]
Seldir
Range Rover vogue 04' [VA038]
BMW E39 ///M5 [AP868]
BMW E39 ///M5 [VI232]
BMW E39 ///M5 [YS163]
BMW E36 ///M3 95' [MR159]
BMW Z3 Coupe 99' [ME157]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Apr 2013 11:23 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 01. Mar 2010 21:45
Posts: 102
sjóddu bara helvítis drifið og út að spóla!, ef það brotnar keyptu annað og sjóddu það. Endurtaktu svo ferlið út í hitt óendanlega og hættu að hlusta á team væloemekkisjóðadrifiðbmw hérna inná.
Að því gefnu að þetta sé leikfang sem ég geri ráð fyrir þar sem hann er afturbekkslaus.

_________________
'06 mazda 3
'83 MB 190e 2.6 esab
stjórnarmeðlimur í drift deild AÍH


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Apr 2013 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
siggigunni wrote:
sjóddu bara helvítis drifið og út að spóla!, ef það brotnar keyptu annað og sjóddu það. Endurtaktu svo ferlið út í hitt óendanlega og hættu að hlusta á team væloemekkisjóðadrifiðbmw hérna inná.
Að því gefnu að þetta sé leikfang sem ég geri ráð fyrir þar sem hann er afturbekkslaus.


Siggi Gunni minn...
Það er enginn að banna honum að sjóða drifið, það er öllum skítsama hvað hann gerir við litla compact drifið sitt, reynslan er hins vegar sú að öxlarnir munu ekki halda lengi, og drifið gefur sig líklega líka fyrir rest, þess vegna er verið að mæla með því að hann fari bara í stóra drifið strax, ódýrara og minna vesen þegar uppi er staðið :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Apr 2013 16:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Dec 2011 03:41
Posts: 682
það gerist ekkert við drifið, ef eitthvað brotnar þá er það öxull. en það þarf ekkert að vera því bíllinn er svo léttur.

ég seigi bara go for it!

_________________
BMW E39 02' ///M5 [OK044]
BMW E60 05' ///M5 [OD896]
Seldir
Range Rover vogue 04' [VA038]
BMW E39 ///M5 [AP868]
BMW E39 ///M5 [VI232]
BMW E39 ///M5 [YS163]
BMW E36 ///M3 95' [MR159]
BMW Z3 Coupe 99' [ME157]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Apr 2013 17:32 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
braut mási ekki 4 lítil drif eitt sumarið.

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Apr 2013 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Aron123 wrote:
það gerist ekkert við drifið, ef eitthvað brotnar þá er það öxull. en það þarf ekkert að vera því bíllinn er svo léttur.

ég seigi bara go for it!


Er búinn að prófa þetta bæði á Compact og venjulegum E36.... hjöruliðirnir endast tvær beygjur án þess að spóla.... ef að þú spólar á öllum hornum endast þeir lengur :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Apr 2013 14:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 01. Mar 2010 21:45
Posts: 102
Siggi Gunni minn...
Það er enginn að banna honum að sjóða drifið, það er öllum skítsama hvað hann gerir við litla compact drifið sitt, reynslan er hins vegar sú að öxlarnir munu ekki halda lengi, og drifið gefur sig líklega líka fyrir rest, þess vegna er verið að mæla með því að hann fari bara í stóra drifið strax, ódýrara og minna vesen þegar uppi er staðið :wink:[/quote]


enda bara smá grín hjá mér.. átti nú bara við að hann þyrfti ekki að vera hræddur við að sjóða drifið svona til að byrja með, allt í lagi að byrja á því og skipta svo í stórt þegar það fer.

_________________
'06 mazda 3
'83 MB 190e 2.6 esab
stjórnarmeðlimur í drift deild AÍH


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group