bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sun 21. Apr 2013 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Sýnist ég vera að fara X5 olíupönnu leiðina ;)

Ætla að byrja með 5HP24 skiptinguna mína, er með nýupptekna 5HP24...

Runna það og fer sennilega með hann svo í norrænu og versla Getrag 420 í .de eða .pl

Allavega þá ætla ég að keyra hann sjálfskiptan til að byrja með... sjá hvað ég næ að láta þetta 168mm 4.44 drif duga og set svo 188mm 3.15 með LSD og sjá hvað það endist og enda sennilegast í M3 drifi...

Get komið þessu auðveldlega fyrir án þess að breyta pönnunni með því að færa steering rackið nær mótorbitanum (Jón Bras style) en langar frekar að halda þessu öllu OEM...

Get ekki notað TU pústgreinarnar, en ég fabricate-a bara nýjar og TIG welda þær...

Kem með fleiri myndir í vikunni hugsa ég...

Vantar samt crank skynjara ef að eitthver á... e'h djöf' fáviti hefur haft fyrir því að stela honum úr gámnum mínum...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Apr 2013 08:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Angelic0- wrote:
Sýnist ég vera að fara X5 olíupönnu leiðina ;)

Ætla að byrja með 5HP24 skiptinguna mína, er með nýupptekna 5HP24...

Runna það og fer sennilega með hann svo í norrænu og versla Getrag 420 í .de eða .pl

Allavega þá ætla ég að keyra hann sjálfskiptan til að byrja með... sjá hvað ég næ að láta þetta 168mm 4.44 drif duga og set svo 188mm 3.15 með LSD og sjá hvað það endist og enda sennilegast í M3 drifi...

Get komið þessu auðveldlega fyrir án þess að breyta pönnunni með því að færa steering rackið nær mótorbitanum (Jón Bras style) en langar frekar að halda þessu öllu OEM...

Get ekki notað TU pústgreinarnar, en ég fabricate-a bara nýjar og TIG welda þær...

Kem með fleiri myndir í vikunni hugsa ég...

Vantar samt crank skynjara ef að eitthver á... e'h djöf' fáviti hefur haft fyrir því að stela honum úr gámnum mínum...



X5 pönnuumræðan er einmitt komin frá meistara Bras. :thup:

Samt eitt sem ég velti fyrir mér, af hverju nota b35 frekar en b44 ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Apr 2013 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Afþví að ég á B35 en ekki B44, og ég er með ákveðna sérvisku þegar að kemur að FI...

"less displacement is safer and will yield similar amount of power..."

einnig er plug & play að installa S62 þegar að ég er búinn að preppa bílinn fyrir M62, svo að ef að ég fer í eitthvað annað en M62B35 eða FI á þann mótor.... þá ætla ég í S62...

Annars er þessi M62B35 með B10 knastása og planið er að runna AlphaN á þessu, svo að ég læt mappa... ætti að vera alveg vel sprækur 3.5 (~260+hp)

Dugir alveg nóg í E46, og með 350nm tog ætti þetta bara að spóla fínt held ég :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Apr 2013 14:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Um að gera að nota það sem maður á.

Mig langar í m60 swap í z3 og þyrfti að fara að safna mér pörtum. Hvar fékkst þú adpter plötuna fyrir gírkassan ?.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Apr 2013 14:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Zed III wrote:
Um að gera að nota það sem maður á.

Mig langar í m60 swap í z3 og þyrfti að fara að safna mér pörtum. Hvar fékkst þú adpter plötuna fyrir gírkassan ?.


Ég lét smíða hana hérna heima, Vélsmiðja Suðurnesja græjaði það fyrir mig en kostaði skildinginn...

Ég nota hinsvegar ekki plötuna, svo að hún er "up for grabs", það átti samt eftir að smíða adapter fyrir flywheel...

Ætlaði að nota M20 flywheel-ið mitt (240mm) og South-Bend kúplinguna sem að ég setti í E36...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Apr 2013 16:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Angelic0- wrote:
Zed III wrote:
Um að gera að nota það sem maður á.

Mig langar í m60 swap í z3 og þyrfti að fara að safna mér pörtum. Hvar fékkst þú adpter plötuna fyrir gírkassan ?.


Ég lét smíða hana hérna heima, Vélsmiðja Suðurnesja græjaði það fyrir mig en kostaði skildinginn...

Ég nota hinsvegar ekki plötuna, svo að hún er "up for grabs", það átti samt eftir að smíða adapter fyrir flywheel...

Ætlaði að nota M20 flywheel-ið mitt (240mm) og South-Bend kúplinguna sem að ég setti í E36...

Er M20 ekki með 228mm svinghjól ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 23. Apr 2013 01:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
srr wrote:
Angelic0- wrote:
Zed III wrote:
Um að gera að nota það sem maður á.

Mig langar í m60 swap í z3 og þyrfti að fara að safna mér pörtum. Hvar fékkst þú adpter plötuna fyrir gírkassan ?.


Ég lét smíða hana hérna heima, Vélsmiðja Suðurnesja græjaði það fyrir mig en kostaði skildinginn...

Ég nota hinsvegar ekki plötuna, svo að hún er "up for grabs", það átti samt eftir að smíða adapter fyrir flywheel...

Ætlaði að nota M20 flywheel-ið mitt (240mm) og South-Bend kúplinguna sem að ég setti í E36...

Er M20 ekki með 228mm svinghjól ?


Hmm, veit ekki... þetta er allavega 240mm held ég alveg örugglega, kúplingsdiskurinn var allavega keyptur sem þannig sett minnir mig... annars má vel vera að þetta sé 228mm... :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 23. Apr 2013 03:49 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
Angelic0- wrote:
srr wrote:
Angelic0- wrote:
Zed III wrote:
Um að gera að nota það sem maður á.

Mig langar í m60 swap í z3 og þyrfti að fara að safna mér pörtum. Hvar fékkst þú adpter plötuna fyrir gírkassan ?.


Ég lét smíða hana hérna heima, Vélsmiðja Suðurnesja græjaði það fyrir mig en kostaði skildinginn...

Ég nota hinsvegar ekki plötuna, svo að hún er "up for grabs", það átti samt eftir að smíða adapter fyrir flywheel...

Ætlaði að nota M20 flywheel-ið mitt (240mm) og South-Bend kúplinguna sem að ég setti í E36...

Er M20 ekki með 228mm svinghjól ?


Hmm, veit ekki... þetta er allavega 240mm held ég alveg örugglega, kúplingsdiskurinn var allavega keyptur sem þannig sett minnir mig... annars má vel vera að þetta sé 228mm... :lol:


M20 kemur allaveganna aldrei með 240mm svinghjóli.

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 23. Apr 2013 11:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
Angelic0- wrote:
Fatandre wrote:
Hvað varð um þessar 19" Mpars?


Þær eru undir E39 hjá Xavant....

Enda hafa taer aldrei verid undir bil hja viktori tar sem ad eg a taer :) En mikid var ad tu forst loksins ad gera eithvad i tessum og kominn tetta langt a stuttum tima. Hlakka til af taka run vid tig :p

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Oct 2013 00:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Vá, þurfti að taka þetta sundur aftur... þar sem að ég áttaði mig á því að afþví að ég er með TU mótor þá get ég ekki notað flywheel nema það sé með trigger...

fucking pirrandi, en er allavega með SSK úr 540i og steptronic gírstöng og allt tilheyrandi til að setja hann af stað þannig til að byrja með, langar samt í G420.... :!:

En, ein spurning...

Image

eða

Image

hvort skal kaupa :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Oct 2013 00:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
http://i.ebayimg.com/t/98-03-BMW-E46-3- ... ~~60_3.JPG

Klárlega

Image

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Oct 2013 10:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Vac dry sump m62 panna

http://store.vacmotorsports.com/vac---m ... p1087.aspx

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Oct 2013 20:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
umm, þetta er eiginlega bara mjög sniðugt...

en hvað kostar restin af kerfinu :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Oct 2013 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þeir eru ekki komnir með verð á drysump kerfið. ég er að ýminda mér 2-4k


hvernig er með X5 pönnuna, passar hún beint í? er það m62 eða N62 panna? hvaða erfiðleikastig ætli það sé að smíða pönnuna sjálfur úr áli eða ryðfríu.

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Oct 2013 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Er ekki alveg viss, en ég prófaði að taka pönnuna undan og mounta mótorinn þannig í (BTW motor mounts eru tilbúin) og þetta er allt mjög smooth í... m.v. myndir af X5 olíupönnum þá virðist það vera clear...

Spurning um að taka eBay á þetta bara :P

http://www.ebay.com/itm/00-01-02-03-BMW ... 8a&vxp=mtr

Taka þá pústgreinarnar í leiðinni...

http://www.ebay.com/itm/BMW-X5-E53-OEM- ... 5e&vxp=mtr

gæti verið nóg að fá bílstjóramegin, sýnist á öllu að farþegamegin sleppi þetta, ekkert stýrisdót að þvælast fyrir...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group