Jæja nú eru góð ráð vel þeginn. Setti XP upp frá grunni og eyddi öllu sem var fyrir á vélinni og allt gekk vel ég sótti helling að update frá msoft og allt var eins og það á að vera þegar ég slökkti og fór að sofa. Kveikti um morguninn á vélinni aftur þá keyrir hún sig upp eins og venjulega en þegar ég er búinn að logga mig inn þá keyrir hún eins og 10Mhz vél og er allan daginn að keyra sig upp og ekkert hækt að nota hana.
Spurninginn er sú hefur einhvar heyrt að ef það sé notuð " öryggisútgáfa "af XP geti msoft sent eitthvað með updateinu sem hægir á henni.

Var búinn að keyra xp ofan á stýrikerfið sem var fyrir og þá lenti ég í því sama daginn eftir.
_________________

E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter