bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW e34 525
PostPosted: Sun 14. Apr 2013 16:53 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
Er með mjög heillegan BMW 525 sem þarf að dudda í

árgerð 1991 og ekinn aðeins 138þus km

það fór skiptingin í honum og var troðið í skipting í hann sem þarf að klára að ganga frá tengja saman víra og setja undir hann pústið og svo er hægt að fara út að leika

bíllinn er mjög heill hann er með gráhvítu leðri sem er eins og nýtt mjög góðar græjur og flottur spilari

hann er riðgaður í sílsum og smá rið í frammbrettum, annars er allt heilt í honum td skottið er eins og nýtt og undirvagninn er mjög góður

hann fer annaðhvort á 15" stálfelgum eða 16" álfelgum á dekkjum sem eru eins og ný

bíllinn er tæp 200 hestöfl og afturhjóladrifinn þannig hann er mjög skemtilegur akstursbíll og mjög fínn rúntari

ég skolaði af honum um daignn og fannst lakkið vera mjög ágætt skoðaði það samt ekkrt af viti en hann er mjög fallegur


þetta er svona auglýsing sem ég henti saman í flýti er ekki með myndir í þessari tölvu en það er lítið mál að koma og skoða bíllinn stendur uppá höfða

á ekki myndir eins og er, reyni að redda þvi eins fljótt og ég get
annars er ekkert mál að koma að skoða.


Ég er ekki eigandi af þessum bíl svo best er að hringja í síma 6936780/maggi

verð tilboð og skoða allskonar skipti

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Last edited by einarivars on Sun 14. Apr 2013 21:41, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e34 525
PostPosted: Sun 14. Apr 2013 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
allt að gerast :thup:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e34 525
PostPosted: Sun 21. Apr 2013 21:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 21. Apr 2013 21:21
Posts: 1
myndir væru fínar :)

_________________
-Rúnar Ívars


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e34 525
PostPosted: Sun 21. Apr 2013 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
þessi er víst 520iA og er seldur hér en er til sölu núna sem 520iA

menn eru alveg með þetta á hreinu hérna. :thup:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e34 525
PostPosted: Sun 21. Apr 2013 22:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
haha meira ruglið,, þessi bíll er seldur

þetta var copy pastað af seljanda,

ég sá þennan bil aldrei :lol:

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 107 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group