bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Nakamichi MB-75
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 03:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Bara að svona tékka hvort einhver ætti svona tæki og hvað hann væri til í að fá fyrir það, ekkert ákveðið hvort ég ætla að kaupa, bara að "skoða". :P

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 12:06 
Hvað er þetta??? Stend alveg út á gati :oops:


Kveðja

Gummi


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 12:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Sama hérna... klóra mér bara í hausnum og er að spá hvort þetta er tölva eða eitthvað...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 13:14 
Þetta eru hljómflutningstæki - alvöru græjur.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Þetta er já, hljómflutningstæki, (í bíl) sem tekur 6 diska inn á sig, og er alveg ógeðslega plane, ekkert glammpandi glys og diskóljós.
Image

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 16:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
En eru samt alvega góðar græjur er það ekki?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 16:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
ÓÓÓÓÓÓ Jú.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 16:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
bjahja wrote:
En eru samt alvega góðar græjur er það ekki?


Vá ég skil varla sjálfur hvað ég var að reyna að segja.
Já þetta eru svona klassa græjur ekki fancy bara góðar :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Alltaf er maður að læra eitthvað nýtt... núna langar mér í svona. Þetta virðist passa vel inn í innréttinguna hjá mér. Hvað þarf maður að punga út fyrir svona tæki? 100þ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Sjálfsagt fáir sem eiga svona því þetta var ansi dýrt. Ég held að það sé hætt að selja Nakamichi hér á landi sem er mikil synd því þetta eru eðal tæki. Á sínum tíma voru Bílabúð benna að selja þau og líka Hljómsýn en síðast þegar ég tékkaði á þeim áttu þeir engin tæki og höfði ekki áætlað að taka fleiri inn.

Annars finnst mér málið í dag að fá sér tæki sem getur spila MP3. Alger snilld að geta raða mörgum klukkustundum af tónlist á einn disk. Alpine tækin eru mjög góð en kosta að vísu 50-60 þús.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 20:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Alpine tækin eru pínulítið flahsy og glansandi (síðast þegar ég skoðaði), en það getur hafa breist. Ég kíki á þau eftir helgi. MP3 hljómar vel, ég nenni nefninlega ekki alltaf að vera að skipta um disk, er búinn að vera með sama diskinn núna í hálfan mánuð :oops: , og er búinn að fá ógeða af honum :P

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
fáðu þér bara svona tæki Image það er kúl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 20:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já ég ætla að fá mér Alpine DVA-7996R eða Alpine CDA-7894R.
Þetta er beisiklí sama græjan en önnur er svört og hin silfurlituð.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 20:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
bjahja: Veistu hvað Alpine DVA-7996R kostar hjá Nesradíó?

Gunni hvað er þetta? Eitthvað nammi :wink:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hafa bara orginal í þessu og mixa ipod í inntak. 20 gb ættu að duga fyrir nokkur lög 8)

Annars er ég með magasín, það er snilld að þurfa ekkert að vera alltaf að skipta um diska. Skipta bara svona einu sinni í viku.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Last edited by Svezel on Thu 13. Feb 2003 21:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group