bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 19. Apr 2013 09:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
daginn,

hafa menn verið að fara til að láta bæta í svampin í sætunum hjá sér ?

Ég er með sportsæti í e39 og sessan bílstjórameginn er farinn að tapa miklum stuðning (bakið er fínt) sem ég væri til í að fá til baka.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Apr 2013 09:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Já, það ætti að vera lítið mál fyrir vanan bólstrara að bæta í eða skipta svampinum út.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Apr 2013 10:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
testa þetta,

er á leið með sætin í lagfæringu þar sem skipt verður um bút í leðrinu og þau máluð.

Það væri upplagt að græja þetta í leiðinni.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Apr 2013 14:55 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
það ætti að vera ekkert mál fyrir þá að taka þetta með, því þeir taka hvortið er áklæðið af sætinu til að laga það :thup:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Apr 2013 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Áklæðið sem þarf að laga er reyndar á bakinu og svampurinn er slappur á sessunni. Anyhow, þá læt ég Dr. Leður um þetta fyrir mig. Hann hefur víst verið að eiga við svampinn líka.

:thup:

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Apr 2013 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Endilega láttu vita hvernig þetta fer. Er í svipuðum pælingum með Z4.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Apr 2013 10:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
SteiniDJ wrote:
Endilega láttu vita hvernig þetta fer. Er í svipuðum pælingum með Z4.


Ég á tíma 6 maí.

Er sessan í z4 að gefa sig ? Hvað er hún ekin ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Apr 2013 19:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 14. Aug 2008 16:55
Posts: 144
Lét gera þetta hjá mér, setan í bílstjórasætinu var orðin svolítið slöpp hurðarmegin. Hann reddaði þessu hann Óli eða öðru orði Dr LEÐUR, fín vinna og verðlagningin var ásættanleg.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group